Fara yfir á efnisvæði

Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála

19.09.2011

Með úrskurði 7/2011 staðfesti áfrýjunarnefnd neytendamála ákvörðun Neytendastofu nr. 15/2011.  Ákvörðun stofnunarinnar var sú að grípa ekki til aðgerða vegna notkunar Bjarna Hilmars Jónssonar á vörumerkinu PACE. Neytendastofa taldi fyrirliggjandi gögn ekki bera með sér að um óréttmæta viðskiptahætti í skilningi  laga 57/2005 væri að ræða.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

 

TIL BAKA