Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru Allianz

26.08.2011

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 8/2011 vísað frá kæru Allianz á ákvörðun Neytendastofu nr. 13/2011 sem snéri að kvörtun Sparnaðar yfir samanburðarútreikningum Allianz.

Sjá nánar úrskurð áfrýjunarnefndar neytendamála nr. 8/2011

 

TIL BAKA