Fara yfir á efnisvæði

15. mars - alþjóðadagur neytenda

14.03.2003

Í tilkynningu sem David Byrne stjórnandi heilsu- og neytendaverndarsviðs Evrópusambandsins (Commissioner for Health and Consumer Protection) sendi nýverið frá sér segir m.a. að vefsíðan sé ætluð til að stuðla að bættum upplýsingum til neytenda og ekki síst með hliðsjón af rétti neytenda til upplýsinga.   Ennfremur sé það grundvallaratriði fyrir Evrópusambandið að þegnar aðildarríkjanna séu vel upplýstir.

Vefsíðan er ennþá í vinnslu en nú þegar má þar finna ítarlegar upplýsingar er lúta að rétti neytenda, gildandi reglum auk annars fróðleiks.  Hér að neðan er slóðin að síðunni:

http://europa.eu.int/comm/consumers

 

 

TIL BAKA