Brot löggiltra vigtarmanna á árinu 2008
16.01.2009
Á árinu 2008 var enginn löggiltur vigtarmaður sviptur löggildingu. Einn vigtarmaður fékk áminningu á árinu vegna brota skv. 28. gr. laga nr. 91/2006 um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn en áminningin var veitt vegna þess að sannað þótti að allur afli hafi ekki verið vigtaður í ákveðnum tilvikum.