Fara yfir á efnisvæði

Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála

22.09.2011

Með úrskurði nr.  9/2011 staðfesti áfrýjunarnefnd neytendamála ákvörðun Neytendastofu dags. 25. maí 2011 um að ekki sé ástæða til aðgerða í tilefni af kvörtun kæranda vegna skilmála bílasamnings SP-Fjármögnunar hf.  

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA