Fara yfir á efnisvæði

Fjallakofinn innkallar GRIGRI2

11.07.2011

Fréttamynd

Neytendastofa vekur athygli á innköllun verslunarinnar Fjallakofans á klifurbúnaðinum GRIGRI2 af gerðinni Petzel. Ástæða innköllunarinnar er sú að handfangið getur fests við notkun. Níu stykki af vörunni hafa verið seld. Nánari upplýsingar er að finna hér

Neytendastofa hvetur þá sem keypt hafa GRIGRI2 að snúa sér til Fjallakofans

TIL BAKA