Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun um atvinnuleyndarmál

20.04.2012

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi framkvæmdastjóri Karls K. Karlssonar hf. hafi brotið gegn ákvæðum laga nr. 57/2005, um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með því að vinna að undirbúningi nýrra samþykkta hjá keppinauti Karls K. Karlssonar á meðan hann starfaði hjá fyrirtækinu. Þá hafi hann brotið gegn lögunum með því að veita upplýsingar um fjárhagsstöðu Karls K. Karlssonar til birgja og hagnýta sér þær upplýsingar í þágu keppinautar.

Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA