Fara yfir á efnisvæði

Brimborg innkallar Volvo XC90

29.06.2011

Fréttamynd

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á Volvo bifreiðum af gerðinni XC90 vegna hugsanlegs leika frá innri pípum stýrisbúnaðar. Um er að ræða tvær bifreiðar framleiddar árið 2010 og 2011.

Brimborg mun hafa samband við hlutaðeigandi bifreiðareigendur.

TIL BAKA