Glærur frá fræðslufundi um CE-merkið
Glærur frá fræðslufundi um CE merkið sem haldinn 29. nóvember á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í tengslum við fræðsluátak sem var skipulagt af Evrópusambandinu um reglur sem gilda um framleiðslu vöru.
Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu –
• Skyldur framleiðenda og innflytjenda og markaðseftirlit stjórnvalda
Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins –
• Starfa íslensk fyrirtæki í samræmi við reglur um CE merkingar?
Ragnheiður Halldórsdóttir, Gæðastjóri Marel h.f. –
• Reynslusaga frá Marel sem CE merkir vörur í samræmi við reglur EES.
Guðmundur Símonarson, framleiðslustjóri hjá Björgun h.f. –
• Reynslusaga frá Björgun sem CE merkir vörur í samræmi við reglur EES.
Arngrímur Blöndahl, verkefnastjóri hjá Staðlaráði Íslands. –
• Hagnýtar aðferðir og verklag.
Til að fara inn á NANDO gagnagrunn þá er slóðin http://ec.europa.eu/enterprise/newapproach/nando/
og fyrir vefsíðuna um CE merkingar http://ec.europa.eu/enterprise/policies/single-market-goods/cemarking/index_is.htm