Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 9/2008

20.05.2008

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Iceland Express hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 og 2. gr. reglna nr. 580/1998 við framsetningu á verðupplýsingum á bókunarvef fyrirtækisins. Er Iceland Express gert að breyta framsetningunni þannig að heildarverð hvers flugfars með sköttum og öðrum greiðslum komi fram í beinu framhaldi af því verði sem Iceland Express selur flugfarið á án skatta og annarra greiðslna.

Sjá ákvörðun nr. 9/2008

 

TIL BAKA