Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála fellir ákvörðun úr gildi

19.04.2011

Með bréfi dags. 13. desember 2010 tók Neytendastofa þá ákvörðun að ekki væri ástæða til aðgerða vegna kvörtunar Alskila yfir auglýsingum og kynningum Inkasso ehf.  Með úrskurði nr. 2/2011 felldi áfrýjunarnefnd neytendamála framangreinda ákvörðun úr gildi og vísaði henni til nýrrar meðferðar og ákvörðunar hjá Neytendastofu.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA