Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála fellir úr gildi ákvörðun Neytendastofu í máli Haga hf.

18.05.2007

Áfrýjunarnefnd neytendamála fellir úr gildi ákvörðun Neytendastofu í máli Haga hf.

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 1/2007 fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2006.  Í kjölfar kvörtunar Haga ehf. hafði Neytendastofa bannað Haga hf. notkun firmanafnsins.  Áfrýjunarnefnd telur að Hagi hf. hafi ekki notað firmanafnið þannig að villst verði á því og firmanafni Haga ehf. og feldi bann stofnunarinnar úr gildi.

Sjá úrskurð áfrýjunarnefndar í máli nr. 1/2007

TIL BAKA