Fara yfir á efnisvæði

Árleg hlutfallstala kostnaðar - ÁHK

Árleg hlutfallstala kostnaðar (ÁHK)er prósentutala þar sem vextir og lántökukostnaður er mældur á ársgrundvelli. Neytendur geta borið saman þessa einu tölu og fundið út hvaða lánveitandi er með hagkvæmast lánstilboðið. Árleg hlutfallstala kostnaðar er fundin samkvæmt reikniformúlu sem er að finna í reglugerð.

Samkvæmt lögum um neytendalán má kostnaður við lán ekki vera meiri en svo að árleg hlutfallstala kostnaðar sé hærri en 35% að viðbættum stýrivöxtum

Dæmi um ákvarðanir Neytendastofu vegna útreiknings ÁHK:

Úrskurður í máli nr. 14/2014, kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 29/2014
Úrskurður í máli nr. 13/2014, kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 28/2014

Dæmi um ákvörðun Neytendastofu vegna tilgreiningar ÁHK við markaðssetningu:
• Ákvörðun nr. 49/2015, Upplýsingar um neytendalán á vefsíðu Heimkaup
• Ákvörðun nr. 48/2015, Upplýsingar um neytendalán á vefsíðu Elko

TIL BAKA