Fara yfir á efnisvæði

Skráðir aðilar

Lánveitendur og lánamiðlarar sem bjóða neytendalán skulu hafa skráningu hjá Neytendastofu. Þetta á ekki við um þá sem hafa heimild til lánveitinga til neytenda samkvæmt sérlögum eða eru eftirlitsskyldir aðilar samkvæmt lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

Hér er aðgengilegur listi yfir þá lánveitendur og lánamiðlara sem hafa skráningu hjá Neytendastofu. 

 
TIL BAKA