Fara yfir á efnisvæði

Haustnámskeið vigtarmanna

26.09.2013

Almennt vigtarmannanámskeið verður haldið 7. - 9. október 2013. Námskeiðið hefst mánudaginn 7. október kl. 9:30 að Borgartúni 21, 105 Reykjavík.
Aðilar sem fengið hafa bráðabirgðalöggildingu í sumar eru með réttindi sem renna út 31. október næstkomandi og eru því hvattir til að skrá sig í grunnámskeiðið. 

 Upplýsingar veitir Bjarni Bentsson í síma 510 1100 eða í gegnum netfangið bjarni@neytendastofa.is 

TIL BAKA