Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
26.8.2004
Norrænt málþing um neyslustaðla og lífsstíl unga fólksins
Ísland er í formennsku fyrir norrænt samstarf í ráðherra og embættismannanefndum árið 2004. Því tengt hefur verið skipulagt málþing um neyslustaðla og lífsstíl unga fólksins.
Meira25.8.2004
Hættulegt ferðamillistykki.
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á innköllun Targus á ferðamillistykkinu "Universal All-In-One Plug Adapter / Travel Power Adapter". Alls hafa verið seld um 200 slík millistykki á Íslandi.
Meira25.8.2004
Hættulegt ferðamillistykki.
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á innköllun Targus á ferðamillistykkinu "Universal All-In-One Plug Adapter / Travel Power Adapter". Alls hafa verið seld um 200 slík millistykki á Íslandi.
Meira25.8.2004
Hættulegt ferðamillistykki.
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á innköllun Targus á ferðamillistykkinu "Universal All-In-One Plug Adapter / Travel Power Adapter". Alls hafa verið seld um 200 slík millistykki á Íslandi.
Meira24.8.2004
Nýjar reglur um hönnun og setningu háspennulína
Greinar 401, 403-404 í rur um háspennulínur breytast. Skal nú fara eftir staðlinum ÍST EN 50341 fyrir línur yfir 45 kV málspennu.
Meira18.8.2004
Viðurkenning nýrra öryggisstjórnunarkerfa
Löggildingarstofa hefur viðurkennt öryggisstjórnun Landsspítala háskólasjúkrahúss við Hringbraut, Þvottahúsi LSH, Spalar og verksmiðju Síldarvinnslunnar á Siglufirði
Meira