Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

28.2.2014

Íslandsbanki braut gegn upplýsingaskyldu um neytendalán

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun um að Íslandsbanki hafi brotið gegn ákvæðum eldri laga um neytendalán við upplýsingagjöf á verðtryggðu húsnæðisveðláni.
Meira
25.2.2014

Innköllun á FOX göfflum/dempurum

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynningar frá versluninni Hjólasprettur um innköllun á Fox dempurum af gerðinni 32 og 34 Evolution Series, framleiddir milli 1. mars 2012 og 30. nóvember 2012.
Meira
24.2.2014

Tilteknar fullyrðingar á heimasíðu og í auglýsingum Thor Ice bannaðar

Mynd með frétt
Optimar Ísland kvartaði yfir meintum röngum og villandi fullyrðingum í auglýsingum Thor Ice auk óréttmætra samanburðarauglýsinga.
Meira
20.2.2014

Seinni eftirlitsferð Neytendastofu í apótek

Í janúar sl. fór fulltrúi Neytendastofu í apótek á höfuðborgarsvæðinu til að kanna hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur.
Meira
19.2.2014

Notkun á nafninu Pizzafabrikkan og léninu pizzafabrikkan.is bönnuð

Nautafélagið kvartaði yfir notkun á vörumerkinu Fabrikkan í nafninu Pizzafabrikkan og skráningu lénsins pizzafabrikkan.is
Meira
17.2.2014

Toyota innkallar bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á 42 Toyota Prius bifreiðum framleiddar á árunum 2009-2014.   
Meira
12.2.2014

Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta

Neytendastofa fjallaði um auglýsingar Griffils og Eymundsson í ákvörðun sinni nr. 20/2013 og komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til aðgerða af hálfu stofnunarinnar.
Meira
12.2.2014

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Neytendastofa lagði 250.000 kr. stjórnvaldssekt á Lyfju með ákvörðun nr. 16/2013 fyrir að birta auglýsingar sem stofnunin hafði lagt bann við.
Meira
11.2.2014

Verðmerkingar í húsgagnaverslunum

Neytendastofa kannaði ástand verðmerkinga í húsgagnaverslunum höfuðborgarsvæðisins dagana 27. janúar – 4. febrúar sl. Farið var í 29 verslanir og skoðað hvort húsgögn og smávara væru merkt sem skyldi.
Meira
7.2.2014

Neytendastofa sektar bakarí og fiskbúðir fyrir ófullnægjandi verðmerkingar

Neytendastofa hefur sektað þrjú bakarí og tvær fiskbúðir í kjölfar könnunar stofnunarinnar á ástandi verðmerkinga.
Meira
TIL BAKA