Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

27.4.2022

Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta

Neytendastofa tók á síðasta ári ákvörðun gagnvart Cromwell Rugs vegna auglýsinga félagsins um verðlækkun. Neytendastofa tók fyrst bráðabirgðaákvörðun þar sem lagt var bann við háttseminni meðan málið var til meðferðar. Í framhaldinu var tekin stjórnvaldsákvörðun þar sem lögð var 3.000.000 kr. stjórnvaldssekt á Cromwell Rugs því félagið sýndi ekki fram á að verðlækkunin væri rauðveruleg og sannaði ekki fullyrðingar tengdar henni.
Meira
26.4.2022

Sektarákvörðun Neytendastofu staðfest

Neytendastofa lagði 100.000 kr. stjórnvaldssekt á Gulla Arnar ehf. fyrir skort á verðmerkingum í bakaríinu.
Meira
26.4.2022

Ákvörðun um að hafna endurupptöku felld úr gildi

Neytendastofu barst krafa frá Orku ehf. um að taka til meðferðar kvörtun yfir notkun Poulsen ehf. á léninu orka.is. Neytendastofa og áfrýjunarnefnd neytendamála höfðu áður fjallað um notkun Poulsen á léninu og því leit Neytendastofa á að nýja kvörtunin væri beiðni um endurupptöku málsins. Var endurupptöku hafnað þar sem skilyrði stjórnsýslulaga til endurupptöku þóttu ekki uppfyllt.
Meira
6.4.2022

Nýjar leiðbeinandi reglur Neytendastofu

Neytendastofa hefur nú gefið út leiðbeinandi reglur um upplýsingar seljanda við fjarsölu sem eru ætlaðar öllum þeim sem selja vörur t.d. á netinu.
Meira
4.4.2022

Cromwell Rugs sektað

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Cromwell Rugs ehf. hafi í auglýsingum sínum viðhaft viðskiptahætti sem væru óréttmætir.
Meira
TIL BAKA