Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

26.1.2012

Vigtarmannanámskeið í janúar 2012

Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í Reykjavík í janúar. Mjög góð mæting var á almenna námskeiðið en það var alveg fullt.
Meira
23.1.2012

Möguleg hætta af tölum

Neytendastofa vekur athygli á aðvörun frá Lín Design. Nýlega komu upp tvö tilfelli þar sem tölur losnuðu af Góða nótt rúmfatnaði fyrir börn.
Meira
23.1.2012

IKEA innkallar belti í ANTILOP barnastól

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun frá IKEA á ANTILOP háum barnastól frá framleiðanda númer 17389 og með framleiðsludagsetningar 0607-0911
Meira
13.1.2012

Athugun Neytendastofu á vefsíðum fjármálafyrirtækja

Í september 2011 tók Neytendastofa þátt í samræmdri skoðun á tíu vefsíðum fjármálafyrirtækja hér á landi. Á Íslandi voru eingöngu skoðaðar upplýsingar í tengslum við debetkortareikninga, yfirdráttarlán
Meira
10.1.2012

Sektarákvörðun vegna Epli.is staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði sínum í máli nr. 21/2011 staðfest þá ákvörðun Neytendastofu að sekta Skakkaturninn ehf. rekstraraðila Epli.is um kr. 1.500.000 vegna brots á fyr
Meira
10.1.2012

Lög um skaðsemisábyrgð veita neytendum ríka vernd

Neytendastofa fer með eftirlit með öryggi og annast m.a. heildarskipulagningu á aðgerðum er varða opinbera markaðsgæslu í samvinnu við önnur eftirlitsstjórnvöld þegar það á við. Mikil fjölmiðlaumræða hefur verið að undanförnu um ábyrgð framleiðenda og dreifingaraðila á
Meira
10.1.2012

Lög um skaðsemisábyrgð veita neytendum ríka vernd

Neytendastofa fer með eftirlit með öryggi og annast m.a. heildarskipulagningu á aðgerðum er varða opinbera markaðsgæslu í samvinnu við önnur eftirlitsstjórnvöld þegar það á við. Mikil fjölmiðlaumræða hefur verið að undanförnu um ábyrgð framleiðenda og dreifingaraðila á
Meira
5.1.2012

Verklagsreglur um eftirlit með innflutningi

Á Evrópska efnahagssvæðinu gilda ýmsar reglur varðandi öryggi vöru. Yfirleitt er þar gerð krafa um CE-merkingu á vörum sem falla undir slíkar EES-reglur. Einnig er í gildi
Meira
2.1.2012

Endurskinsmerki eiga að vera CE merkt

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur á árinu kannað endurskinsmerki af ýmsum tegundum. Neytendur geta ekki lagt mat á þessar vörur með því einu að horfa á þær. Þess vegna hvílir mikil skylda á framleiðendum, innflytjendum
Meira
TIL BAKA