Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
20.12.2024
Skortur á upplýsingagjöf Kilroy til ferðamanna
Neytendastofa gerði athugasemdir við upplýsingagjöf Kilroy Iceland til ferðamanna bæði fyrir samningsgerð og í samningnum sjálfum.
Meira18.12.2024
Matseðlar veitingastaða skulu birtir á íslensku
Neytendastofu hafa borist ábendingar vegna notkunar erlendra tungumála í markaðssetningu í miðbæ Reykjavíkur. Af því tilefni og vegna áherslu sem stofnunin hefur haft á að fylgja eftir ábendingum um tungumálanotkun, m.a. vegna viljayfirlýsingar Menningar- og viðskiptaráðherra og Neytendastofu, var ákveðið að byrja á að skoða matseðla og markaðsefni veitingastaða í miðbænum.
Meira16.12.2024
Ákvarðanir um brot gegn auglýsingabanni nikótínvara og rafretta
Neytendastofa hefur haft til skoðunar auglýsingar á nikótínvörum, rafrettum og áfyllingum fyrir rafrettur. Lagði stofnunin sérstaka áherslu á auglýsingar á samfélagsmiðlum, vefsíðum og utan á verslunum. Hefur stofnunin nú birt ákvarðanir gagnvart tveimur fyrirtækjum um brot gegn auglýsingabanni, þ.e. Urriðafoss ehf. og King Kong ehf.
Meira