Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
27.2.2015
Tilboðsvörur ekki verðmerktar í bakaríum
Athugasemdir voru gerðar við 13 bakarí, af þeim voru fimm verslanir Bakarameistarans en þær voru Bakarameistarinn Austurveri, Glæsibæ, Húsgagnahöllinni, Smáratorgi og Suðurveri, stofnunin gerði einnig athugasemd við Jóa Fel Holtagörðum, Hringbraut, Kringlunni og Litlatúni, Kökuhornið Bæjarlind, Hverafold Bakarí, Fjarðarbakarí í Grafarholti og Sveinsbakarí Hólagörðum
Meira27.2.2015
Toyota innkallar 5KET-012 á 4 Yaris bifreiðum
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 4 Yaris bifreiðar. Ástæða innköllunar er að mögulegt er að einn eða fleiri festiboltar af fjórum fyrir hjólnaf á afturhjóli séu ekki rétt hertir og geti losnað við notkun bílsins.
Meira26.2.2015
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli 10/2014 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 1. apríl 2014. Með ákvörðuninni komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til aðgerða vegna kvörtunar
Meira25.2.2015
Reyni bakara bannað að nota konditori
Neytendastofa hefur bannað bakaríinu Reynir bakari að notast við orðið konditori í vörumerki og auglýsingum. Stofnuninni barst kvörtun frá Konditorsambandi Íslands þar sem fram kom að ábyrgðaraðili bakarísins hafi ekki réttindi til þess að nota þetta lögverndaða starfsheiti
Meira24.2.2015
K.Steinarssyni bannað að nota lénið heklakef.is.
Neytendastofa hefur bannað K.Steinarssyni ehf. að nota lénið heklakef.is. Stofnuninni barst kvörtun frá Heklu hf. sem taldi að með notkun lénsins bryti K.Steinarsson gegn vörumerkjarétti Heklu og rétti til firmanafns.
Meira23.2.2015
Samanburðarauglýsingar Pennans brutu ekki gegn lögum
Neytendastofu barst kvörtun frá A4 vegna auglýsinga Pennans á skólavörum en auglýsingarnar höfðu verið sendar meðlimum vildarklúbbs Pennans með tölvupósti. Taldi A4 að auglýsingarnar fælu í sér villandi samanburð.
Meira20.2.2015
Verðmerkingar í ritfangaverslunum kannaðar
Neytendastofa kannaði verðmerkingar í 16 ritfangaverslunum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Í flestum verslununum var könnunin athugasemdalaus en fjórar verslanir þurfa að laga verðmerkingar hjá sér. Það eru verslanirnar Eymundsson Álfabakka, Penninn Hallarmúla, A4 Skeifunni og A4 Smáralind.
Meira19.2.2015
BL ehf innkallar Range Rover bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 5 Range Rover, Range Rover Sport og Discovery bifreiðar af árgerðinni 2015.
Meira18.2.2015
Villandi frétt um tilboð Hagkaupa
Á vefmiðlinum vísir.is var birt frétt sl. sunnudagskvöld sem vegna framsetningar og mynda sem þar birtust var afar villandi gagnvart neytendum, verslununum Hagkaup og Víði auk Neytendastofu.
Meira9.2.2015
Toyota innkallar 332 Yaris Hybrid bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 332 Yaris Hybrid bifreiðar af árgerðinni 2012-2014. Ástæða innköllunar er að galli í forðageymi fyrir hemlavökva getur leitt til þess að ef leki kemur að fremra hemlakerfi geta forðageymar
Meira6.2.2015
Bílabúð Benna ehf. innkallar 33 Chevrolet Aveo
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílabúð Benna varðandi innkallanir á 33 Chevrolet Aveo bifreiðum af árgerð 2012-2014.
Meira5.2.2015
Hekla innkallar 11 Volkswagen Crafter bíla árgerð 2012 og 2013
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf um að innkalla þurfi Volkswagen Crafter bíla af árgerðinni 2012 og 2013, framleidda á afmörkuðu tímabili.
Meira4.2.2015
BL ehf innkallar 13 Land Rover bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 13 Land Rover Defender bifreiðar með 2,2L og 2,4L vélum af árgerðinni 2011-2012. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram olíuleki
Meira3.2.2015
Hekla hf innkallar 445 Mitsubishi Pajero bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf að innkalla þurfi Mitsubishi Pajero bifreiðar af árgerðinni 2007-2014 með vélartegund 4M41. Ástæða innköllunar er að bilun í tímakeðjustrekkjara getur valdið því að hann virki ekki sem
Meira2.2.2015
Verðmerkingaeftirlit á Akureyri skilar árangri
Fulltrúar Neytendastofu fóru í desember á Akureyri til að athuga hvort þau 36 fyrirtæki sem höfðu fengið tilmæli um að lagfæra verðmerkingar hjá sér væru búin að því. Í heildina voru 78% fyrirtækja búin að bæta verðmerkingar sínar frá því í sumar sem sýnir að eftirlit Neytendastofu skilar árangri.
Meira2.2.2015
Neytendastofa sektar sundlaugar
Neytendastofa hefur Í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu sektað Reykjavíkurborg vegna ástand verðmerkinga hjá tveim sundlaugum í Reykjavík.
Meira