Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

28.5.2019

Fyrra verð á útsölu Byggt og búið

Neytendastofu bárust ábendingar þar sem kvartað var yfir því að kaffivélar hafi ekki verið seldar á því verði sem var tilgreint sem fyrra verð á raftækjadögum Byggt og búið. Í svörum Byggt og búið kom fram að vegna mikilla gengisbreytinga hafi félagið þurft að hækka verð.
Meira
27.5.2019

Lengd útsölu hjá ILVU

Neytendastofa hefur bannað versluninni Ilvu að hafa vörur á útsölu lengur en í sex vikur. Fyrirtæki mega aðeins auglýsa verðlækkun ef hún er raunveruleg. Hluti af þeirri reglu eru takmörk fyrir því hversu lengi í senn fyrirtæki geta auglýst verðlækkun.
Meira
22.5.2019

Auðkennið EKILL

Neytendastofu barst erindi ökuskólans Ekils ehf. þar sem kvartað var yfir að ökuskólinn Akt ehf. notaði auðkennið EKILL sem leitarorð á leitarvefnum Google. Í svari Akt var því hafnað að Ekill nyti einkaréttar á orðinu þrátt fyrir að Ekill hefði skráð það hjá Einkaleyfastof
Meira
20.5.2019

Innköllun á KIA Niro

lógó bílaumboðið Askja
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi KIA Niro bifreiðar. Um er að ræða 132 bifreiðar af undirtegundunum DE, HEV og PHEV
Meira
16.5.2019

Innköllun á SMOK tanki fyrir rafrettur.

SMOK tanki fyrir rafrettur
Neytendastofu hefur borist tilkynning um innköllun á SMOK The Cloud Beast - TFV8 tanki fyrir rafrettur í gegnum Safetygate kerfið. Tankur á rafrettum er sá hluti rafrettunnar þar sem vökvinn er geymdur, hitaður og breytt í gufu
Meira
9.5.2019

Hekla innkallar Audi A3

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf um að innkalla þurfi Audi A3 Saloon bifreiðar af árgerð 2018. Um er að ræða 2 bifreiðar.
Meira
7.5.2019

Bílaumboðið Askja innkallar Mercedes-Benz

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Askja ehf um að innkalla þurfi Mercedes-Benz X-Class. Um er að ræða 8 bifreiðar
Meira
7.5.2019

Hekla innkallar 246 Volkswagen Polo

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf um að innkalla þurfi Volkswagen Polo bifreiðar af árgerð 2018 og 2019. Um er að ræða 246 bifreiðar
Meira
2.5.2019

Hættuleg vagga

Mynd með frétt
Neytendastofa vill ítreka tilkynningu um innköllun Mattel á Fisher Price vöggum fyrir ungbörn. Samkvæmt upplýsingum sem stofnunin hefur fengið frá Amazon hefur ein vagga Rock 'n Play verið send til Íslands.
Meira
2.5.2019

BL ehf. innkallar 109 BMW bifreiðar

Lógó BL
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf um að innkalla þurfi BMW bifreiðar af árgerðunum 2000 til 2003. Um er að ræða 109 bifreiðar af 3 series E39 og 5 series E53
Meira
2.5.2019

Brimborg innkallar Ford Mustang og Ford GT

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf um að innkalla þurfi Ford Mustang og Ford GT bifreiðar af árgerðunum 2005 til 2014. Um er að ræða 44 bifreiðar
Meira
TIL BAKA