Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

28.4.2017

Bílaumboðið Askja innkallar 31 Mercedez Benz bifreiðar

lógó bílaumboðið Askja
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Askja ehf um innköllun á 31 Mercedes Benz Actros 963, Antos 963, Arocs 964, Atego 967 og Econic 956 bifreiðum.
Meira
25.4.2017

Toyota innkallar Land Cruiser bifreiðar

Lógó toyota
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á 296 Land Cruiser 150 bifreiðum, framleiðslutímabil 2015-2016. Ástæða innköllunarinnar er vegna hugsanlegrar bilunar í mengunarvarnarbúnaði.
Meira
21.4.2017

Fast ráðningum bönnuð notkun auðkennisins TALENT

Talent ráðningar og ráðgjöf ehf. kvartaði yfir notkun Fast ráðninga á léninu talent.is og fór fram á að félaginu yrði bönnuð öll notkun auðkennisins TALENT. Bæði fyrirtækin starfa við starfsmannaráðningar og ráðgjöf til fyrirtækja því tengdu og eru því keppinautar á markaði.
Meira
19.4.2017

Flugeldasalar verða að laga sölusíður sínar

Neytendastofu barst fyrir síðustu áramót nokkur fjöldi ábendinga vegna útsölu hjá flugeldasölum. Í kjölfarið kannaði Neytendastofa sölusíður og auglýsingar fjölda aðila á flugeldamarkaðnum. Neytendastofa lauk málum gagnvart sölusíðunum Gullborg, Alvöru flugeldar, Súperflugeldar, Stjörnuljós.is, Flugeldakaup.is og Flugeldasala.is með ákvörðun.
Meira
18.4.2017

Neytendastofa gerir átak í snuðum

Mynd með frétt
Flestir foreldrar líta á snuð sem ómissandi þátt í lífi barns til jafns við bleyjur og barnavagna. Að mörgu er að gæta þegar snuð eru keypt og hafa verður í huga að þeim er ætlað að vera í munni ungra barna. Það skiptir því máli að rétt sé staðið að vali og meðferð snuða til að stuðla að öryggi barnsins.
Meira
12.4.2017

Kids II innkallar leikfang

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun Kids II á Oball rattle vegna slysahættu. Varan hefur verið í sölu frá 1 janúar 2016 t.d. í Toys R Us
Meira
11.4.2017

Hekla innkallar Audi Q5 bifreiðar

Mynd með frétt
Hekla hf. kallar inn 81 bíl af gerðinni Audi Q5 með panorama sólþaki árgerð 2011 til 2016. Ástæða innköllunar er möguleg tæring í þrýstihylki fyrir höfuðlíknabelgi, sem getur orðið til þess að þeir geta blásið út án ástæðu og valdið meiðslum á farþegum í aftursætum.
Meira
10.4.2017

Neytendastofa vigtar páskaegg

Mynd með frétt
Neytendastofa fer reglulega og vigtar forpakkaðar vörur til að sannreyna að uppgefin þyngd á umbúðum sé í samræmi við þyngd vörunnar.
Meira
7.4.2017

Hekla innkallar Volkswagen bifreiðar

Mynd með frétt
Hekla hf. kallar inn 12 bíla af gerðinni Volkswagen Golf, Passat, Up og Transporter árgerð 2017, sem framleiddir voru á afmörkuðu tímabili
Meira
3.4.2017

Engey ehf innkallar Tigex snudduband

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun Engey ehf á Tigex snuddubandi vegna slysahættu. Ástæða innköllunarinnar er sú að smáir hlutir gætu losnað af snuddubandinu og valdið köfnunarhættu
Meira
TIL BAKA