Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

19.8.2024

Ársskýrsla Neytendastofu 2023 er komin út

Í skýrslunni er að finna tölfræði afgreiddra stjórnsýslumála ársins auk umfjöllunar um helstu verkefni stofnunarinnar. Þannig er gerð grein fyrir stjórnsýslumálum sem voru fyrirferðamikil á árinu eins og málum tengd umhverfisvernd, auglýsingum á samfélagsmiðlum og upplýsingum við fjarsölu.
Meira
14.8.2024

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Neytendastofa tók ákvörðun um að Santewines SAS hafi veitt neytendum rangar upplýsingar um rétt til að falla frá samningi á vefsíðu sinni www.sante.is
Meira
7.8.2024

Ákvarðanir um villandi og ófullnægjandi upplýsingar á vefsíðum

Neytendastofa hefur tekið ákvarðanir gagnvart Bílasölu Guðfinns og verslunarinnar Brá vegna villandi og ófullnægjandi upplýsinga á vefsíðum þeirra. Fyrirtækin gerðu ekki nægar úrbætur á síðunum við athugasemdir Neytendastofu og því tók stofnunin ákvarðanir um að greiða skuli dagsektir.
Meira
TIL BAKA