Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

18.6.2024

Skilmálar unaðsvöruverslana

Neytendastofa hefur til skoðunar skilmála unaðsvöruverslana við fjarsölu. Stofnunin hafði áður lokið ákvörðun gagnvart tveimur fyrirtækjum þar sem skilmálar voru ekki í samræmi við lög og hefur nú lokið ákvörðun gagnvart tveimur til viðbótar. Stofnunin sendi upphaflega athugasemdir til 11 fyrirtækja og óskaði skýringa eða athugasemda. Neytendastofa hefur nú lokið ákvörðun gagnvart verslunum Kinky og Scarlet með fyrirmælum um að gera úrbætur á skilmálum sínum. Önnur mál eru enn til meðferðar.
Meira
11.6.2024

Snyrti- og hársnyrtistofur á höfuðborgarsvæðinu sektaðar fyrir ófullnægjandi verðmerkingar.

Neytendastofa hefur sektað fjögur fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu fyrir ófullnægjandi verðmerkingar.
Meira
5.6.2024

Fullyrðingar um virkni Lifewave vara

Neytendastofu barst ábending vegna fullyrðinga Reykjavík Marketing, rekstraraðila vefsíðunnar healthi.is, um virkni Lifewave vara.
Meira
TIL BAKA