Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

30.6.2022

Norrænar eftirlitsstofnanir leggi áherslu á hagsmuni neytenda í stafrænu umhverfi

Neytendastofa fundaði með fulltrúum annarra neytendastofnana frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Noregi og Svíþjóð í júní þar sem rædd voru vandamál neytenda og aðferðafræði stofnananna við eftirlit vegna rafrænna viðskipta.
Meira
23.6.2022

Drög að nýjum leiðbeiningum Neytendastofu um merkingar auglýsinga á samfélagsmiðlum

Neytendastofa vinnur að uppfærslu leiðbeininga um merkingar auglýsinga á samfélagsmiðlum og birtir hér drög að leiðbeiningum til umsagnar.
Meira
22.6.2022

Orkusalan ehf. sektuð

Neytendastofu barst kvörtun frá Orku Náttúrunnar ohf. (ON) vegna viðskiptahátta Orkusölunnar ehf. Málið varðaði annars vegar flutning tiltekinna viðskiptavina ON yfir til Orkusölunnar án fyrirliggjandi samþykkis viðskiptavinanna og hins vegar upplýsingagjöf Orkusölunnar til nýrra viðskiptavina.
Meira
TIL BAKA