Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

30.4.2015

Seinni ferð Neytendastofu í bakarí

Neytendastofa fór í bakarí á höfuðborgarsvæðinu í febrúar sl. til að kanna hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur. Því var svo fylgt eftir í núna í apríl með seinni heimsókn í þau 13 bakarí
Meira
27.4.2015

Neytendastofa bannar auglýsingar DV á iPad áskrift

Neytendastofa hefur bannað DV ehf. birtingu fullyrðingarinnar „frítt“ og „í kaupbæti“ í auglýsingum dagblaðsins á áskriftarleið með iPad spjaldtölvu. Í auglýsingunum var til að mynda að finna eftirfarandi fullyrðingar: „Fáðu áskrift að DV og þú færð FRÍAN iPad með áskriftinni“
Meira
21.4.2015

BL ehf innkallar 35 Land Rover bifreiðar

Lógó BL
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 35 Land Rover Discovery 4 bifreiðar framleiddar á tímabilinu 2015-2016. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti framleiðanda að möguleiki er á að hugbúnaðarvilla sé í ABS stjórnboxinu sem getur leitt til þess að bilanameldingar komi í mælaborð
Meira
16.4.2015

Bílaleigur í Evrópu samþykkja aðgerðir gegn verðmismunun eftir búsetu

Þar sem tími sumarleyfa er að ganga í garð og margir huga að ferðalögum erlendis vill Neytendastofa vekja athygli neytenda á að þeir njóta ýmissa réttinda innan Evrópu. Ef neytandi ætlaði að leigja bíl t.d. í Bretlandi þá gat munað miklu á milli landa hvort að bílinn var leigður af neytenda frá Ísland, Bretlandi eða Þýskaland. Þetta er búið að stoppa.
Meira
13.4.2015

Etanólarineldstæði verði öruggari og hættuminni fyrir neytendur

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur fengið margar tilkynningar síðustu árin um slys sem hafa orðið vegna etanólarineldstæða. Samskonar tilkynningar hafa borist öðrum systurstjórnvöldum Neytendastofa á EES-svæðinu undanfarin ár. Mörg þessara slysa eru mjög alvarleg og þeim hafa oft hlotist mikil brunasár
Meira
13.4.2015

Askja innkallar Mercedes Benz bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Öskju ehf að innkalla þurfi þrjár Mercedes Benz bifreiðar af gerðinni E-Class (model series 212) and CLS-Class (model series 218) með motor M271, M272, M274, M276, M278, M156 or M157.
Meira
10.4.2015

Reykjavík Motor Center innkallar BMW bifhjól

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Reykjavík Motor Center að innkalla þurfi 36 BMW bifhjól framleidd á tímabilinu 04.12.2002 - 05.04.2011. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti framleiðanda að við hefðbundið viðhald á bremsudisk eða umfelgun
Meira
8.4.2015

Bílabúð Benna innkallar 20 Chevrolet Malibu

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílabúð Benna varðandi innkallanir á 20 Chevrolet Malibu bifreiðum af árgerð 2012-2015. Í tilkynningunni kemur fram að ástæða innköllunar er að Chevrolet
Meira
8.4.2015

Ákvörðun Neytendastofu felld úr gildi

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu nr. 19/2014 þar sem Olíuverzlun Íslands hf. var bönnuð notkun á heitinu Rekstrarvörur í kjölfar kvörtunar Rekstrarvara ehf. Áfrýjunarnefndin
Meira
8.4.2015

Kæru Hagsmunastaka heimilanna vísað frá áfrýjunarefnd

Neytendastofa tók ákvörðun þann 16. maí 2014, nr. 24/2014, um að ekki væri ástæða til aðgerða vegna markaðssetningar Íslandsbanka á vaxtagreiðsluþaki óverðtryggðra húsnæðislána. Hagsmunasamtök heimilanna sendu Neytendastofu kvörtun þar sem bent var á að þjónustan fæli ekki í sér raunverulega hámarksvexti heldur
Meira
7.4.2015

Neytendastofa bannar Álftavatni ehf. notkun lénsins kexhotel.is.

Neytendastofa hefur bannað Álftavatni ehf. og Þorsteini Steingrímssyni að nota lénið kexhotel.is. Stofnuninni barst kvörtun frá Kex Hostel ehf. sem taldi að með notkun lénsins væri brotið gegn vörumerkjarétti Kex Hostel.
Meira
7.4.2015

Aqua Spa ehf. bannað að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is.

Neytendastofa hefur bannað Aqua Spa ehf. að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is. Stofnuninni barst kvörtun frá Átak heilsurækt sem taldi að með notkuninni bryti Aqua Spa ehf. gegn vörumerkjarétti Átaks heilsuræktar.
Meira
TIL BAKA