Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
29.8.2016
BL ehf. innkallar bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 12 Renault og Dacia bifreiðum. Um er að ræða Dacia Dokker, Renault Megane IV og Renault Talisman bifreiðar framleiddar á árinu 2016
Meira24.8.2016
Suzuki bílar hf innkalla 827 bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 827 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2010 til 2015. Ástæða innköllunarinnar er sú að Þegar sætishitari er notaður og hitastig hans eykst gæti límborði sem festir hitamottuna
Meira22.8.2016
Eftirlit með skartgripum
Fulltrúi Neytendastofu hefur í sumar kannað ástand ábyrgðastimpla vegna sölu skartgripa unnum úr eðalmálmum.Tilgangurinn var að fá yfirlit yfir hvernig staðan er varðandi lögbundna stimpla á skartgripum unnum úr gulli og silfri.
Meira19.8.2016
BL ehf. innkallar Land Rover
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 120 Land Rover bifreiðum. Um er að ræða Land Rover Discovery Sport og Range Rover Evoque bifreiðar framleiddar á árinu 2016. Ástæða innköllunarinnar er sú að hætta er á að plasthlíf sem er ofaná vélinni geti rekist í eldsneytisleiðslu vélarinnar með þeim afleiðingum að gat geti komið á hana með tímanum
Meira17.8.2016
Suzuki bílar hf innkalla bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 86 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2014 til 2015
Meira16.8.2016
BL ehf. innkallar BMW
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 125 BMW bifreiðum. Um er að ræða BMW F25 og F26 bifreiðar framleiddar á árunum 2014 til 2016.
Meira15.8.2016
Suzuki bílar hf innkalla bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 50 Suzuki Jimny bifreiðum af árgerðum 2013 til 2014. Ástæða innköllunarinnar er sú að sumir hemlakútar (Hjálparátak)
Meira11.8.2016
Vogir í verslunum
Þegar neytendur greiða fyrir vöru eftir vigt eiga þeir að geta treyst því að mælingar séu réttar og að mælitækin sem notuð eru séu með gilda löggildingu. Kaupandinn á að sjá greinilega niðurstöður vigtunar og þá greinilega verð á þeirri vöru sem keypt er.
Meira8.8.2016
Neytendastofa fylgist með forpakkningum
Það er alltaf að aukast að vörur séu forpakkaðar en ekki vigtaðar að kaupanda viðstöddum. Sem dæmi um forpakkaðar vörur eru: kjötvörur, smjör, ostar, skyr, álegg, grænmeti, ávextir og heilsuvörur.
Meira5.8.2016
Auglýsingar um neytendalán
Neytendastofa fylgist vel með auglýsingum um neytendalán, m.a. varðandi birtingu og útreikning árlegrar hlutfallstölu kostnaðar (ÁHK). Í mörgum tilvikum skortir upplýsingar um ÁHK og yfirleitt var útreikningur fyrirtækjanna á ÁHK rangur.
Meira2.8.2016
Er vínmálið í lagi!
Neytendastofa hefur í sumar verið að kanna notkun vínmála á vínveitingastöðum. Neytendur eiga að sjá á vínseðli hvað greiða á fyrir vöruna og hve mikið magn um sé að ræða. Veitingastaðir mega ekki áætla magn heldur verða þeir að nota mælitæki sem eru í lagi til að mæla magn áfengra drykkja við sölu til neytenda
Meira