Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

29.5.2009

"Fólkið í næsta húsi" braut lög um viðskiptahætti og markaðssetningu

Neytendastofu bárust fjölmargar kvartanir frá neytendum vegna auglýsingar Garðlistar sem send var á heimili í landinu og leit út sem sendibréf frá nágrönnum.
Meira
27.5.2009

Rafmagnsöryggismál flytjast Brunamálastofnunar

Á Alþingi hafa verið samþykkt lög nr. 29/2009, um breytingu á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga frá Neytendastofu til Brunamálastofnunar. Neytendastofa sinnir þó áfram markaðseftirliti með rafföngum sem ekki eru varanlega tengd mannvirkjum
Meira
26.5.2009

Námskeið í maí

Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í byrjun maí. Á löggildingarnámskeiðið, sem er 3 daga, mættu 13 en sérstaklega góð mæting var á eins dags endurmenntunarnámskeiðið eða 28. Þátttakendur koma víðsvegar af landinu og úr ýmsum atvinnugreinum en mest frá fiskiðnaðinum og frá höfnum landsins.
Meira
12.5.2009

Hárgreiðslustofur sektaðar vegna verðmerkinga

Verðmerkingaeftirlit Neytendastofu gerði könnun á ástandi verðmerkinga hjá hárgreiðslustofum og hefur stofnunin í kjölfarið sektar þrjár þeirra fyrir slakar verðmerkingar.
Meira
11.5.2009

Bannað að auglýsa mánaðarlega afborgun án heildarkostnaðar

Neytendastofa hefur bannað Heklu að auglýsa mánaðarlega afborgun bifreiðar sem keypt er með láni án þess að heildarkostnaður lánsins komi fram í auglýsingunni.
Meira
4.5.2009

Neytendastofa bannar auglýsingar Wilson's

Neytendastofa hefur bannað auglýsingar Wilson's þar sem því er haldið fram að Wilson's séu bestir og ódýrastir.
Meira
TIL BAKA