Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
26.4.2012
Innköllun hjá IKEA
Neytendastofa vekur athygli á innköllun frá IKEA á IKEA 365+ SÄNDA braut 70 og/eða 114 frá framleiðanda 21338 með dagsetningarstimplinum 1134 – 1208
Meira23.4.2012
Ó. Johnson & Kaaber tekur rafhlöðu tannbursta af markaði
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Ó. Johnson & Kaaber ehf. um rafmagnstannbursta af gerðinni Colgate 360° og Colgate Actibrush Whitening sem teknir hafa verið af markaði og úr sölu.
Meira20.4.2012
Ákvörðun um atvinnuleyndarmál
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi framkvæmdastjóri Karls K. Karlssonar hf. hafi brotið gegn ákvæðum laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með því að vinna að undirbúningi nýrra samþykkta hjá keppinauti
Meira20.4.2012
Skráning og notkun lénsins orka.is
Orka ehf. kvartaði yfir notkun Poulsen ehf. á léninu orka þar sem Orka hafi einkarétt á firmanafninu ORKA og skapaði það ruglingshættu að Poulsen noti firmaheiti Orku sem lén.
Meira17.4.2012
Viðskiptahættir félags íslenskra aflraunamanna ekki í lagi
Neytendastofu barst kvörtun IFSA, félags íslenskra kraftamanna vegna viðskiptahátta Félags íslenskra aflraunamanna og forsvarsmanns þess félags. Taldi IFSA að FÍA og forsvarsmaður félagsins hafi hótað
Meira16.4.2012
Kvörtun Egill Árnason vegna firmanafns, vörumerkis og léns.
Egill Árnason leitaði til Neytendastofu vegna skráningar og notkunar á firmanafninu Egill Interior og skráningar sama fyrirtækis á léninu egillinterior.is.
Meira13.4.2012
Neytendastofa sektar Betra bak
Neytendastofa hefur lagt 300.000 kr. stjórnvaldssekt á verslunina Betra fyirr að hafa auglýst heilsudýnur á tilboðsverði
Meira12.4.2012
Barnafataverslun varar við böndum í hálsmáli
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá versluninni Rokký Reykjavík varðandi hættu af böndum í nokkrum hettupeysum frá sænska vörumerkinu Nova Star.
Meira11.4.2012
Kvörtun Alskila vegna auglýsinga Inkasso
Áfrýjunarnefnd neytendamála lagði fyrir Neytendastofu að taka kvörtun Alskila til nýrrar meðferðar. Í niðurstöðu nefndarinnar kemur fram að ákvörðun stofnunarinnar vegna auglýsinga Inkasso um ókeypis þjónustu
Meira10.4.2012
Tilkynning frá Vörðunni barnavöruverslun
Af öryggisástæðum vill Neytendastofa vekja athygli á tilkynningu frá versluninni Vörðunni. Kemur þar fram að verslunin biður þá sem eru með vagna frá Emmaljunga að passa upp á að
Meira10.4.2012
Kvörtun Adakris UAB
Adakris kvartaði til Neytendastofu vegna samskipta viðskiptaaðila við Reykjavíkurborg. Taldi Adakris að sú háttsemi viðskiptaaðila að hafa samband við Reykjavíkur í þeim tilgangi að fá Reykjavíkurborg til að stöðva greiðslur
Meira10.4.2012
Ákvörðun um atvinnuleyndarmál
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi starfsmaður Adakris UAB hafi brotið gegn ákvæðum laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með því að hagnýta sér atvinnuleyndarmál Adakris með því að afhenda tilboðsgögn vegna útboðs Reykjavíkurborgar á Sæmundar- og
Meira