Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
30.4.2007
Ákvörðun Neytendastofu nr. 10/2007
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Vélar og þjónusta ehf. hafi með notkun firmanafnsins brotið gegn ákvæðum 5. og 12. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins.
Meira26.4.2007
Ákvörðun Neytendastofu nr. 9/2007
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að notkun Matfugls ehf. á auðkenninu fiskinöggar brjóti ekki gegn 5. og 12. gr. laga
Meira24.4.2007
Viðhorf viðskiptavina kvörðunarþjónustu Neytendastofu
Könnun var fyrir nokkru send 40 stærstu viðskiptavinum kvörðunarþjónustunnar um viðhorf til hennar.
Meira18.4.2007
Niðurstöður eftirlits Neytendastofu með verðlækkunum veitingahúsa
Viðskiptaráðherra óskaði eftir því að Neytendastofa hefði eftirlit með því hvort breytingar sem ríkisstjórn Íslands samþykkti á skattlagningu matvæla og sem tók gildi 1. mars 2007 myndi skila sér í verðlækkun til neytenda.
Meira3.4.2007
Réttindi flugfarþega
Á heimsíðu Neytendastofu eru nú aðgengilegar upplýsingar um réttindi flugfarþega
Meira2.4.2007
Mötuneyti grunnskólanna könnun á verðmyndun á mat til skólabarna
Neytendastofa hefur sent bréf til sveitarstjórna með beiðni um að stofnuninni verði sendar upplýsingar um hvert sé hlutfall annars kostnaðar en hráefniskostnaðar í gjaldtöku fyrir seldan mat í grunnskólum landsins.
Meira