Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

30.6.2025

Ársskýrsla Neytendastofu 2024 er komin út.

Í skýrslunni er að finna tölfræði afgreiddra stjórnsýslumála ársins auk umfjöllunar um helstu verkefni stofnunarinnar. Þannig er gerð grein fyrir stjórnsýslumálum sem voru fyrirferðamikil á árinu eins og málum tengdum íslenskri tungu, umhverfis- og heilsufullyrðingum og auglýsingabanni á nikótínvörum og rafrettum.
Meira
27.6.2025

Fullyrðingar um virkni sveppadropa og -dufts

Neytendastofu hafði til skoðunar fullyrðingar Hemmett ehf., rekstraraðila Hugur Studio, um virkni sveppadropa og sveppadufts sem félagið býður til sölu.
Meira
12.6.2025

Húsgagnahöllin sektuð vegna Tax Free auglýsinga.

Neytendastofa hefur sektað Húsgagnahöllina vegna auglýsinga um Tax Free afslætti félagsins. Var um að ræða auglýsingar þar sem prósentuhlutfall verðlækkunar var ekki kynnt neytendum. Auglýsingarnar voru birtar á Facebook síðu félagsins og Rúv.
Meira
10.6.2025

Upplýsingagjöf og viðskiptahættir vegna gjaldskyldra bílastæða.

Neytendastofa hefur haft til skoðunar upplýsingagjöf og viðskiptahætti fyrirtækja sem sinna bílastæðaþjónustu í tengslum við gjaldskyld bílastæði. Stofnunin hefur nú lokið ákvörðun gagnvart fjórum fyrirtækjum þar sem upplýsingagjöf og viðskiptahættir eru ekki í samræmi við lög.
Meira
TIL BAKA