Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
29.12.2010
Hátíðar Appelsín Vífilfells
Ölgerð Egils Skallagrímssonar kvartaði yfir markaðssetningu og kynningu Vífilfells á Hátíðar Appelsíni. Kvörtunin snéri bæði að heiti vörunnar og umbúðum hennar sem og auglýsingum Vífilfells.
Meira29.12.2010
OR heimilt að nota lénið orkusala.is
Orkusalan kvartaði við Neytendastofu yfir skráningu og notkun OR á léninu orkusala.is þar sem það væri til þess fallið að valda ruglingi milli fyrirtækjanna.
Meira28.12.2010
Kvörtun Arion banka vegna upplýsinga á vefsíðu Sparnaðar
Neytendastofu barst kvörtun frá Arion banka þar sem gerðar voru athugasemdir við upplýsingar á vefsíðu Sparnaðar um viðbótarlífeyrissparnað.
Meira28.12.2010
Kvörtun Arion banka vegna upplýsinga á vefsíðu Allianz
Arion banki kvartaði við Neytendastofu yfir upplýsingum á vefsíðu Allianz um viðbótarlífeyrissparnað. Kvörtunin var fjórþætt
Meira28.12.2010
Fréttabréf evrópskra neytendayfirvalda
Neytendastofa tekur þátt í samstarfi evrópskra eftirlitsstofnana á sviði neytendamála. Á vegum þess hefur nú verið gefið út fréttabréf þar sem
Meira23.12.2010
Sýningargluggar illa eða ekki verðmerktir
Starfsmenn Neytendastofu skoðuðu nýverið verðmerkingar í verslunarmiðstöðvunum Kringlunni og Smáralind. Farið var í 186 verslanir.
Meira22.12.2010
Snuðkeðja getur verið hættuleg
Neytendastofu hefur borist ábending frá eftirlitsstofnun í Danmörku varðandi keðjur í snuð. Stofnunin lét prófa 28 snuðkeðjur sem markaðssett hafa verið í Danmörk.
Meira21.12.2010
Vefsíðan fabriksoutlet.com
Neytendastofu hefur borist ábending sænskra neytendayfirvalda við vefverslunina Fabriksoutlet.com
Meira16.12.2010
Bönd á blöðrum, hætta fyrir ung börn
Neytendastofu hefur borist ábending um barn sem var hætt komið vegna þess blaðra hafði verið bundin við rúm þess og barnið náði að vefja bandið utan um hálsinn á sér.
Meira14.12.2010
Innköllun á seglaleikfangi hjá Tiger
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá versluninni Tiger að innkalla þurfi af neytendum dýrapúsl með segli, tvö dýr saman í hvítu tréboxi.
Meira10.12.2010
Sölubann á hlífðarhjálma
Neytendastofa hefur lagt bann á sölu hlífðarhjálma sem seldir eru undir vöruheiti Latabæjar. Hjálmarnir sem eru af gerðinni ATLAS eru framleiddir í bláum lit með mynd af íþróttaálfinum og bleikum lit með mynd af Sollu stirðu
Meira9.12.2010
Leikföng: 12 góð ráð fyrir Jólin
Leikföng eru vinsælar jólagjafir handa börnum enda eru þau hluti af þroskaferli þeirra. Til þess að leikur barna geti orðið hvað ánægjulegastur og öryggi þeirra tryggt er mikilvægt að neytendur hafi í
Meira1.12.2010
Hættuleg leikföng yfirlit Neytendastofu vegna viku. 20- 29
Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættulegar vörur þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé.
Meira