Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
14.2.2017
Auðkennið Íslenska fasteignasalan
Neytendastofu barst erindi Fasteignasölu Íslands ehf. þar sem kvartað var yfir notkun keppinautarins PRO.Íslenska fasteignasalan ehf. á heitinu „Íslenska fasteignasalan“
Meira13.2.2017
Markaðssetning Norðursiglingar á „Carbon Neutral“
Neytendastofu barst erindi Gentle Giants Hvalaferða ehf. þar sem kvartað var yfir markaðssetningu keppinautarins Norðursiglingar ehf. Taldi Gentle Giants Hvalaferðir að notkun Norðursiglingar á slagorðinu „Carbon Neutral“ væri villandi markaðssetning.
Meira10.2.2017
Framadagar 2017
Neytendastofa tók þátt í framadögum sem í þetta sinn voru hjá Háskólanum í Reykjavík. Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson heimsótti kynningarbás Neytendastofu og kynnti sér starfsemi hennar og fékk innsýn í tillögur að lokaverkefnum fyrir háskólanema sem tengjast starfsemi stofnunarinnar og neytendavernd á Íslandi eins og sjá má á meðfylgjandi mynd
Meira10.2.2017
Heitið Bjössi 16 ekki bannað
Neytendastofu barst kvörtun frá Bjössa ehf. yfir því að keppinautur fyrirtækisins hafi skráð og noti firmaheitið Bjössi 16 ehf. Taldi Bjössi ehf. að brotið væri á rétti sínum og hætta væri á að ruglast yrði á fyrirtækjunum vegna líkinda heitanna. Starfsemi beggja fyrirtækja tengist akstri vörubifreiða.
Meira7.2.2017
Suzuki bílar hf innkalla 325 Suzuki Grand Vitara
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 325 Suzuki Grand Vitara bifreiðum af árgerðum 2008-2014.
Meira6.2.2017
Bílaumboðið Askja innkallar 57 Mercedez Benz bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Askja ehf um innköllun á 57 Mercedes Benz Atego bifreiðum, framleiddir frá 2013 til 2017.
Meira3.2.2017
Hekla innkallar Volkswagen 144 bifreiðar
eytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf um að innkalla þurfi 144 Volkswagen Golf, Touran og Passat, sem framleiddir voru á ákveðnu tímabili og eru með tiltekna hugbúnaðarútgáfu fyrir rafkerfisstjórnun.
Meira2.2.2017
Toyota innkallar Proace bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á 34 Toyota Proace bifreiðum, framleiðsluár 2016. Ástæða innköllunarinnar er vegna hugsanlegs vatnsleka inn í bílinn frá hjólskál hægramegin að framan sem gæti skemmt rafkerfi við ABS hemlastýringatölvu
Meira1.2.2017
Hreingerningum bannað að nota lénið cargobilar.com
Neytendastofu barst kvörtun frá Cargo sendibílaleigu yfir notkun Hreingerninga ehf. á léninu cargobilar.com. Í erindi kom fram að Cargo sendibílaleiga hafi notast við lénið cargobilar.is frá október 2005 og notkun Hreingerninga á nákvæmlega sama léni, nema með endingunni .com valdi ruglingi milli fyrirtækjanna.
Meira