Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
30.5.2012
ÁTVR ber að taka af markaði ólöglegar sígarettur
Innanríkisráðuneytið hefur staðfest þau fyrirmæli Neytendastofu að ÁTVR beri að taka af markaði sígarettur sem ekki uppfylla öryggiskröfur íslenska staðalsins ÍST EN 16156:2010. Í ákvörðun Neytendastofu frá
Meira29.5.2012
Notkun Þyrluþjónustunnar á léninu nordurflug.com villandi
Norðurflug kvartaði til Neytendastofu vegna notkunar keppinautarins Þyrluþjónustunnar á léninu nordurflug.com. Taldi Norðurflug að Þyrluþjónustan ylli ruglingi milli aðila með því
Meira29.5.2012
Auglýsing Símans á ADSL þjónustu ekki villandi
Nova kvartaði til Neytendastofu vegna auglýsingar Símans á mánaðarverði ADSL þjónustuleiða fyrirtækisins. Auglýsingarnar væru villandi þar sem í þeim væri ekki greint frá mikilvægum kostnaðarliðum sem hefðu
Meira24.5.2012
24 nýútskrifaðir vigtarmenn
Námskeið til löggildingar vigtarmanna var haldið í fyrstu dagana í maí. Í Reykjavík sátu 20 þátttakendur námskeiðið en einnig sátu fjórir fjarnámskeið sem var haldið á Þórshöfn.
Meira18.5.2012
Tal sektað um 7,5 milljónir
Neytendastofa hefur sektað Tal um 7,5 milljónir kr. fyrir brot á lögum og eldri ákvörðunum Neytendastofu.
Meira18.5.2012
Framsetning á verðlækkun N1
N1 bauð neytendum 13 kr. afslátt af dæluverði eldsneytis á svokölluðum Krúserdögum sem félagið hélt. Skeljungur kvartaði yfir því að í auglýsingum N1 kom fram að veittur væri afsláttur af dæluverði en þegar eldsneytinu var dælt lækkaði verðið ekki
Meira16.5.2012
Blátt áfram varar við bláu hjarta
Neytendastofu vekur athygli á tilkynningu frá samtökunum Blátt áfram. En þar kemur fram að í landssöfnun Blátt áfram sem fram fór dagana 4.- 6. maí voru seldar bláar hjartalagaðar lyklakippur. Því miður hefur komið í ljós að lyklakippurnar geta verið
Meira11.5.2012
Blátt hjarta - viðvörun til neytanda
Neytendastofa vekur athygli á blárri hjartalaga lyklakippu með ljósi sem Blátt Áfram forvarnarverkefnið seldi í herferð sinni og söluátaki dagana 4-6. maí sl.
Meira10.5.2012
Ársskýrsla Rapex 2011
Út er komin ársskýrsla Rapex fyrir árið 2011. Rapex er tilkynningarkerfi eftirlitsstjórnvalda Evrópusambandsins og EES ríkja þar sem stjórnvöld geta miðlað á sem skemmstum tíma upplýsingum um
Meira8.5.2012
Álit neytendastofnana á Norðurlöndum um markaðssetningu á samskipamiðlum
Neytendastofa og aðrar neytendastofnanir á Norðurlöndum unnu á árinu 2010 álit um verslun og markaðssetningu á internetinu þar sem lýst er almennum reglum og
Meira