Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

5.2.2007

Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á PARODI glervasa

Upp hafa komið tilfelli þar sem botninn á PARODI vasanum hefur skyndilega brotnað þegar honum hefur verið lyft. Sjö viðskiptavinir erlendis hafa skorið sig og fimm hafa þurft að leita sér aðstoðar á slysadeild.
Meira
1.2.2007

Verðlagsábendingar frá almenningi

Í framhaldi af ákvörðun ríkisstjórnarinnar um lækkun á virðisaukaskatti af matvælum og þjónustu veitinga- og gistihúsa frá og með 1. mars. 2007 telur Neytendastofa nauðsynlegt að virkja almenning til eftirlits með verði á vörum og þjónustu við þessi tímamót.
Meira
TIL BAKA