Fréttasafn
Fréttir eftir árum
27.12.2002
Meðhöndlum skotelda með varúð
Verum skotheld um áramótin, setjið ekki ykkur eða aðra í hættu með óvarlegri notkun skotelda og munið að skoteldar og áfengi eru hættuleg blanda. Fylgið meðfylgjandi ábendingunum um meðferð skotelda og stuðlið þannig að slysalausum áramótum
Meira16.12.2002
Val á leikföngum
Afar mikilvægt er að kaupa leikföng sem hæfa aldri og þroska barns. Markaðsgæsludeild veitir kaupendum leikfanga nokkuð góð ráð sem gott er að hafa í huga við val á leikföngum nú fyrir jólin.
Meira12.12.2002
Skoðunarregla: Fyrirmæli til rafveitna - útgáfa 2
12.12.02 Útgáfa 02. Lýsing: Aðgengi kunnáttumanna að fyrirmælum, 2.mgr.
Meira4.12.2002
Nýjar og breyttar reglugerðir um mælifræði
Út eru komnar fimm reglugerðir um mælifræði, þrjár þeirra eru nýjar en tvær eru breyttar eldri reglugerðir.
Meira4.12.2002
Nýjar og breyttar reglugerðir um mælifræði
Út eru komnar fimm reglugerðir um mælifræði, þrjár þeirra eru nýjar en tvær eru breyttar eldri reglugerðir.
Meira29.11.2002
Látum ekki rafmagnið setja brennimark sitt á heimilið um jólin.
Nú fer hátíð ljóssins í hönd og þá er kveikt á fleiri ljósum og lengur en aðra daga ársins. Af því tilefni vill rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu benda á eftirfarandi:
Meira29.11.2002
Látum ekki rafmagnið setja brennimark sitt á heimilið um jólin.
Nú fer hátíð ljóssins í hönd og þá er kveikt á fleiri ljósum og lengur en aðra daga ársins. Af því tilefni vill rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu benda á eftirfarandi:
Meira28.11.2002
Könnun á merkingum leikfanga sem seld eru yfir Netið
Gefin hefur verið út skýrsla Norræns vinnuhóps um vöruöryggi sem fjallar um könnun á merkingum leikfanga sem seld eru yfir Netið.
Meira21.11.2002
Forngripur enn í notkun og dugar vel
Voland 4050 samanburðarvog Löggildingarstofu var smíðuð í Bandaríkjunum um miðja síðustu öld fyrir Svía en keypt af þeim árið 1993
Meira19.11.2002
NIKE hlífðarhanskar innkallaðir
Engin slys hafa orðið af notkun hanskanna svo vitað er en ástæða innköllunarinnar er sú að klemma sem fylgir hönskunum getur losnað frá þeim og orsakað köfnunarslys hjá ungum börnum
Meira19.11.2002
NIKE hlífðarhanskar innkallaðir
Engin slys hafa orðið af notkun hanskanna svo vitað er en ástæða innköllunarinnar er sú að klemma sem fylgir hönskunum getur losnað frá þeim og orsakað köfnunarslys hjá ungum börnum
Meira14.11.2002
Skýrsla um bruna og slys vegna rafmagns 2001 komin út
Komin er út skýrsla Löggildingarstofu um bruna og slys af völdum rafmagns árið 2001. Fram kemur í henni m.a. að bruna vegna rangrar notkunar eldavéla séu algengustu brunarnir, að 80% rafmagnsslysa séu vegna mannlegra orsaka og að stofnunin áætlar eignatjón ársins vegna rafmagnsbruna 850 milljónum kr.
Meira12.11.2002
Nýjar reglur um festingar barnabílstóla í Bandaríkjunum
Athygli er vakin á því að eftir 1. september 2002 gengu í gildi í Bandaríkjunum nýjar reglur varðandi festingar FMVSS merktra barnabílstóla.
Meira31.10.2002
Haustnámskeið vigtarmanna voru haldin í október 2002
Námskeið til löggildingar og endurlöggildingar vigtarmanna eru nú orðin 107 talsins og hafa 1507 manns sótt þau
Meira31.10.2002
Haustnámskeið vigtarmanna voru haldin í október 2002
Námskeið til löggildingar og endurlöggildingar vigtarmanna eru nú orðin 107 talsins og hafa 1507 manns sótt þau
Meira3.10.2002
Nýr samhæfður evrópskur staðall um snuð
Þann 1. október 2002 var samþykktur samhæfður evrópskur staðall um snuð, EN 1400 - Snuð fyrir ungabörn- og gildir staðallinn einnig hér á landi
Meira1.10.2002
LS.BL:230 - frumútgáfa
Frumútgáfa eyðublaðsins LS.Bl:230 Skýrsla um hættu- og neyðarástand, sem ætlað er til skráningar skv. VL 9
Meira1.10.2002
Skoðunarregla: Hættu- og neyðarástand - útgáfa 2
01.10.02 Útgáfa 02. Tilgangur og umfang, mgr. 3-5. Lýsing: Skilgreining og flokkun. Lýsing: Dæmi til skýringar. Lýsing: Skilgreint verklag, mgr. 2. Lýsing: Skráning og rannsókn, mgr.1 og mgr. 4. Tilvísanir: VL 9.
Meira1.10.2002
VL 9 - frumútgáfa
Gefin hefur verið út ný verklýsing, VL 9, til að lýsa kröfum um skráningu tilvika hættu- og neyðarástands í samræmi við nýja útgáfu skoðunarreglu um hættu- og neyðarástand.
Meira1.10.2002
LS.BL:222a - frumútgáfa
Löggildingarstofa hefur gefið út eyðublaðið LS.BL:222a Samantekt á athugasemdum og lagfæringum, sem nú er heimilt að nota í stað eyðublaðsins LS.BL:222
Meira18.9.2002
Námskeið vigtarmanna á Reyðarfirði og í Reykjavík
Næstu námskeið vigtarmanna verða haldin í október ef næg þátttaka fæst
Meira18.9.2002
Námskeið vigtarmanna á Reyðarfirði og í Reykjavík
Næstu námskeið vigtarmanna verða haldin í október ef næg þátttaka fæst
Meira9.9.2002
Ný tilskipun um öryggi framleiðsluvöru
Á árinu 2002 var samþykkt ný tilskipun um öryggi framleiðsluvöru. Nýja tilskipunin er afar mikilvæg neytendum sem og öðrum hagsmunaaðilum á markaði.
Meira9.9.2002
Ný tilskipun um öryggi framleiðsluvöru
Á árinu 2002 var samþykkt ný tilskipun um öryggi framleiðsluvöru. Nýja tilskipunin er afar mikilvæg neytendum sem og öðrum hagsmunaaðilum á markaði.
Meira3.9.2002
Nýr vefur
Löggildingastofan opnar nýja vef. Vefnum er ætlað að bæta og auka þjónustu stofnunarinnar og gera vefinn auðveldari í notkun.
Meira3.9.2002
Nýr vefur
Löggildingastofan opnar nýja vef. Vefnum er ætlað að bæta og auka þjónustu stofnunarinnar og gera vefinn auðveldari í notkun.
Meira3.9.2002
Nýr vefur
Löggildingastofan opnar nýja vef. Vefnum er ætlað að bæta og auka þjónustu stofnunarinnar og gera vefinn auðveldari í notkun.
Meira3.9.2002
Nýr vefur
Löggildingastofan opnar nýja vef. Vefnum er ætlað að bæta og auka þjónustu stofnunarinnar og gera vefinn auðveldari í notkun.
Meira24.7.2002
Nýtt vefsvæði Löggildingarstofu
Löggildingarstofa hefur samið við fyrirtækið Innn hf um kaup á LiSA vefstjórnarkerfi og þróun á nýju vefsvæði fyrir stofnunarinnar
Meira25.6.2002
Fyrirsögn
Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu Útdráttur á forsíðu
Meira22.6.2002
Hættuleg safapressa
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á tilkynningu frá ELKO:
Ákveðið hefur verið að innkalla safavél af gerðinni Melissa sem seld hefur verið í ELKO frá því í vor. Vörunúmer vélarinnar er JEC-500 og er hún hvít að lit með bláu loki.
Kaupendur ofangreindra véla eru beðnir um að hafa samband við upplýsingaborð ELKO í síma 544 4000 sem veitir nánari upplýsingar um innköllun vélarinnar."
Meira22.6.2002
Hættuleg safapressa
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á tilkynningu frá ELKO:
Ákveðið hefur verið að innkalla safavél af gerðinni Melissa sem seld hefur verið í ELKO frá því í vor. Vörunúmer vélarinnar er JEC-500 og er hún hvít að lit með bláu loki.
Kaupendur ofangreindra véla eru beðnir um að hafa samband við upplýsingaborð ELKO í síma 544 4000 sem veitir nánari upplýsingar um innköllun vélarinnar."
Meira22.6.2002
Hættuleg safapressa
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á tilkynningu frá ELKO:
Ákveðið hefur verið að innkalla safavél af gerðinni Melissa sem seld hefur verið í ELKO frá því í vor. Vörunúmer vélarinnar er JEC-500 og er hún hvít að lit með bláu loki.
Kaupendur ofangreindra véla eru beðnir um að hafa samband við upplýsingaborð ELKO í síma 544 4000 sem veitir nánari upplýsingar um innköllun vélarinnar."
Meira21.6.2002
Hættuleg safapressa
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á tilkynningu frá ELKO:
Ákveðið hefur verið að innkalla safavél af gerðinni Melissa sem seld hefur verið í ELKO frá því í vor. Vörunúmer vélarinnar er JEC-500 og er hún hvít að lit með bláu loki.
Kaupendur ofangreindra véla eru beðnir um að hafa samband við upplýsingaborð ELKO í síma 544 4000 sem veitir nánari upplýsingar um innköllun vélarinnar.
Meira21.6.2002
Fyrirsögn
Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. Stuttur úrdráttur. ...
Meira21.6.2002
Hættuleg safapressa
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á tilkynningu frá ELKO:
Ákveðið hefur verið að innkalla safavél af gerðinni Melissa sem seld hefur verið í ELKO frá því í vor. Vörunúmer vélarinnar er JEC-500 og er hún hvít að lit með bláu loki.
Kaupendur ofangreindra véla eru beðnir um að hafa samband við upplýsingaborð ELKO í síma 544 4000 sem veitir nánari upplýsingar um innköllun vélarinnar.
Meira21.6.2002
Hættuleg safapressa
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á tilkynningu frá ELKO:
Ákveðið hefur verið að innkalla safavél af gerðinni Melissa sem seld hefur verið í ELKO frá því í vor. Vörunúmer vélarinnar er JEC-500 og er hún hvít að lit með bláu loki.
Kaupendur ofangreindra véla eru beðnir um að hafa samband við upplýsingaborð ELKO í síma 544 4000 sem veitir nánari upplýsingar um innköllun vélarinnar.
Meira21.6.2002
Hættuleg safapressa
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á tilkynningu frá ELKO:
Ákveðið hefur verið að innkalla safavél af gerðinni Melissa sem seld hefur verið í ELKO frá því í vor. Vörunúmer vélarinnar er JEC-500 og er hún hvít að lit með bláu loki.
Kaupendur ofangreindra véla eru beðnir um að hafa samband við upplýsingaborð ELKO í síma 544 4000 sem veitir nánari upplýsingar um innköllun vélarinnar.
Meira6.6.2002
Handfangi breytt á barnavögnum
Markaðsgæsludeild Löggildingarstofu óskar að koma því á framfæri við kaupendur barnavagna af tegundinni Capri Collection sem eru með stillanlegu handfangi og rauðum hnappi, að hluti af handfangi barnavagnsins hefur verið endurhannaður þar sem hann reyndist ekki uppfylla kröfur.
Komið hefur í ljós að hnappurinn á handfangi barnavagnsins, sem notaður er til að stilla hæð handfangsins, getur brotnað við ákveðnar aðstæður. Til þess að fyrirbyggja slys við notkun barnavagnsins er þeim tilmælum beint til kaupenda vagnsins að þeir hafi samband við verslunina Barnahúsið ehf. sem endurgjaldslaust skiptir rauða hnappnum út fyrir nýjan og endurhannaðan stillihnapp.
Allar frekari upplýsingar veitir verslunin Barnahúsið ehf. Hafnarstræti 99, Akureyri. Sími 462 6030.
Meira6.6.2002
Handfangi breytt á barnavögnum
Markaðsgæsludeild Löggildingarstofu óskar að koma því á framfæri við kaupendur barnavagna af tegundinni Capri Collection sem eru með stillanlegu handfangi og rauðum hnappi, að hluti af handfangi barnavagnsins hefur verið endurhannaður þar sem hann reyndist ekki uppfylla kröfur.
Komið hefur í ljós að hnappurinn á handfangi barnavagnsins, sem notaður er til að stilla hæð handfangsins, getur brotnað við ákveðnar aðstæður. Til þess að fyrirbyggja slys við notkun barnavagnsins er þeim tilmælum beint til kaupenda vagnsins að þeir hafi samband við verslunina Barnahúsið ehf. sem endurgjaldslaust skiptir rauða hnappnum út fyrir nýjan og endurhannaðan stillihnapp.
Allar frekari upplýsingar veitir verslunin Barnahúsið ehf. Hafnarstræti 99, Akureyri. Sími 462 6030.
Meira29.5.2002
Hættulegur sturtuhitari
Hættulegur Sturtuhitari
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á tilkynningu frá Húsasmiðjunni:
Rafmagnssturtuhitari af gerðinni Angelotty model DS 230 reyndist ekki uppfylla þær kröfur sem ætlast er til af slíkum vörum
Meira29.5.2002
Hættulegur sturtuhitari
Hættulegur Sturtuhitari
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á tilkynningu frá Húsasmiðjunni:
Rafmagnssturtuhitari af gerðinni Angelotty model DS 230 reyndist ekki uppfylla þær kröfur sem ætlast er til af slíkum vörum
Meira29.5.2002
Hættulegur sturtuhitari
Hættulegur Sturtuhitari
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á tilkynningu frá Húsasmiðjunni:
Rafmagnssturtuhitari af gerðinni Angelotty model DS 230 reyndist ekki uppfylla þær kröfur sem ætlast er til af slíkum vörum
Meira7.4.2002
Laus handföng á könnum kaffivéla frá Philips.
Nýlega barst rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu ábending þess efnis að hér á landi hefði orðið það óhapp að handfang glerkönnu sem fylgir kaffivél losnaði með þeim afleiðingum að af hlaust brunasár auk skemmda á innanstokksmunum. Um er að ræða kaffivél af gerðinni Philips Essence HD 7603 þar sem handfangið er fest við könnuna með lími á tveimur stöðum.
Meira7.4.2002
Laus handföng á könnum kaffivéla frá Philips.
Nýlega barst rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu ábending þess efnis að hér á landi hefði orðið það óhapp að handfang glerkönnu sem fylgir kaffivél losnaði með þeim afleiðingum að af hlaust brunasár auk skemmda á innanstokksmunum. Um er að ræða kaffivél af gerðinni Philips Essence HD 7603 þar sem handfangið er fest við könnuna með lími á tveimur stöðum.
Meira21.3.2002
VL 8 - frumútgáfa
Setning rafveitu, staðfesting ábyrgðarmanns og viðurkenning á öryggisstjórnunarkerfi rafveitu
Meira25.2.2002
VLR 14 - útgáfa 3
25.02.02 Útgáfa 03. Grein 3.1, mgr. 5, bls 2 - 2.töluliður, listi bls 1-3 felldur út. Kafli 3, síðustu tvær mgr.
Meira25.2.2002
VLR 4 - útgáfa 3
25.02.02 Útgáfa 03. Grein 3.1, mgr. 6, listi bls 1-6 felldur út. Kafli 3, síðustu tvær mgr.
Meira7.1.2002
Rafræn skil tilkynninga um neysluveitu
Rafræn skil til Löggildingarstofu,
Rafræn tilkynning um neysluveitu frá rafverktaka.
Löggiltum rafverktökum býðst nú að skila skýrslu um neysluveitu á rafrænan hátt til Löggildingarstofu. Rafverktaki þarf fyrsta að skrá sig fyrir sínu eigin heimasvæði á Form.is áður en hann getur hafið sendingu. Á heimasvæðinu munu síðan varðveitast afrit af öllum skýrslum og þangað mun LS einnig senda svör við tilkynningum.
Meira