Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
30.6.2023
Ársskýrsla Neytendastofu 2022 er komin út.
Í skýrslunni er að finna tölfræði afgreiddra stjórnsýslumála ársins auk umfjöllunar um helstu verkefni stofnunarinnar. Þannig er gerð grein fyrir stjórnsýslumálum sem voru fyrirferðamikil á árinu eins og málum tengd umhverfisvernd, auglýsingum á samfélagsmiðlum og upplýsingum við fjarsölu. Auk þess er fjallað um ýmis önnur verkefni sem áhrif höfðu á starfsemi stofnunarinnar, svo sem niðurstöður dómsmála, útgáfa leiðbeininga auk erlends og innlends samstarfs.
Meira26.6.2023
Ólögmæt notkun Stjörnugrís á þjóðfána Íslendinga
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun gagnvart Stjörnugrís hf. vegna óheimilar notkunar félagsins á þjóðfána íslendinga á umbúðum fyrir Smass hamborgara sem voru að stærstum hluta framleiddir úr þýsku nautakjöti.
Meira