Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

30.10.2015

Ólavía og Oliver innkalla Julia barnarúm

Mynd með frétt
Neytendastofa vill vekja athygli á innköllun hjá Ólavíu og Oliver á barnarúmi frá Basson sem heitir Julia. Barnarúmið getur verið hættulegt börnum þar sem þeim getur stafað hengingarhætta af því hvernig horn rúmsins eru hönnuð.
Meira
28.10.2015

Toyota innkallar 2249 bifreiðar

Lógó toyota
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 2249 Yaris, Corolla, Auris, Rav4, Urban Cruiser bifreiðar af árgerðum frá 2005-2010.
Meira
23.10.2015

Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála um loftið

Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu að notkun Boltabarsins á heitinu væri til þess fallin að valda ruglingshættu við Loft Bar sem rekinn er af Farfuglum ses. Taldi Neytendastofa að líta yrði til þeirrar ríku
Meira
22.10.2015

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 53/2014 vegna kvörtun Norðurflugs ehf. vegna notkunar Þyrluþjónustunnar ehf. á lénunum helicopters.is, helicoptericeland.is og vörumerkinu HELO HELICOPTER SERVICE OF ICELAND
Meira
21.10.2015

Innköllun á Silver Cross Micro kerrum

Mynd með frétt
Neytendastofa vill vekja athygli á innköllun Silver Cross Micro kerru. Ástæða innköllunarinnar er að hætta er á að barn geti skorið sig á skörpum brúnum eða klemmt
Meira
15.10.2015

Lokun skiptiborðs Neytendastofu vegna verkfalls SFR

Skiptiborð Neytendastofu verður að óbreyttu lokað frá fimmtudeginum 15. október til miðvikudagsins 21. október vegna verkfalls félagsmanna SFR. Ekki verður brugðist við tölvupósti á netfangið postur@neytendastofa.is fyrr en að verkfalli loknu á miðvikudag.
Meira
14.10.2015

Toyota innkallar 32 bifreiðar

Lógó toyota
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 32 Toyota Proace bifreiðar árgerð 2013.
Meira
6.10.2015

Öryggi neytenda í Evrópu

Rapex er tilkynningarkerfi eftirlitsstjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu þar sem fram koma ábendingar til allra ríkja um hættulegar vörur aðrar en matvæli, lækningavörur og lyf. Hlutverk þess er að miðla upplýsingum um hættulegar vörur eins fljótt og auðið er.
Meira
5.10.2015

Hekla hf innkallar loftpúða í Mitsubishi Lancer

Mynd með frétt
Hekla hf innkallar loftpúða í Mitsubishi Lancer Neytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Hekla hf varðandi innköllun á loftpúðum. Mitsubishi hefur tilkynnt um innköllun á Mitsubishi Lancer árgerðum 2003 til 2008.
Meira
1.10.2015

Villandi samanburðarauglýsingar Gagnaveitunnar

Neytendastofu barst kvörtun frá Símanum vegna auglýsinga Gagnaveitunnar á ljósleiðara. Í auglýsingunum var vatnsglas og vatnsflaska meðal annars notuð sem myndlíking fyrir eiginleika ljósleiðara samanborið við aðra gagnaflutningstækni á markaði.
Meira
TIL BAKA