Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

31.5.2006

Norræn skýrsla um viðbótartryggingar

Á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar hefur verið gefin út skýrsla um viðbótartryggingar við vörukaup á Norðurlöndum. Viðbótartryggingar eru tryggingar sem neytendur kaupa í verslunum um leið og þeir kaupa vörur eins og rafmagns- og heimilistæki.
Meira
30.5.2006

Ákvörðun Neytendastofu nr. 4/2006

Neytendastofa hefur bannað Stillingu hf. alla notkun lénsins bílanaust.is og lagt fyrir fyrirtækið að láta afskrá það.
Meira
30.5.2006

Ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2006

Neytendastofa hefur bannað EJS hf. alla notkun á léninu fartölvur.is og lagt fyrir fyrirtækið að láta afskrá það eftir kvörtun Opinna kerfa ehf.
Meira
30.5.2006

Ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2006

Neytendastofa hefur tekið til afgreiðslu kvörtun Timeout.is sf. yfir notkun Netvísis ehf. á léninu timeout.is. Telur stofnunin ekki ástæðu til að aðhafast í málinu þar
Meira
30.5.2006

Ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2006

Opin kerfi ehf. kvörtuðu til Neytendastofu yfir skráningu Nýherja hf. á léninu fartolva.is en sjálft á fyrirtækið lénið fartolvur.is.
Meira
30.5.2006

Ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2006

Neytendastofa hefur bannað Ballettskóla Eddu Scheving alla notkun lénsins ballett.is og lagt fyrir fyrirtækið að afskrá það.
Meira
18.5.2006

Skýrsla um ástand raflagna og rafbúnaðar á tjaldstæðum

Neytendastofa hefur gefið út skýrslu um ástand raflagna og rafbúnaðar á tjaldstæðum. Þar kemur fram að víða er pottur brotinn í þessum málum á tjaldstæðum landsins.
Meira
18.5.2006

Skýrsla um ástand raflagna og rafbúnaðar á tjaldstæðum

Neytendastofa hefur gefið út skýrslu um ástand raflagna og rafbúnaðar á tjaldstæðum. Þar kemur fram að víða er pottur brotinn í þessum málum á tjaldstæðum landsins.
Meira
17.5.2006

Verð í kassa hærra en verð í hillu

Neytendastofa vekur athygli neytenda á óvenju miklu ósamræmi í verðmerkingum í matvöruverslunum en að undanförnu hefur mikið borið á því að verð í afgreiðslukassa sé hærra en verðmerking í hillu segir til um.
Meira
10.5.2006

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um stjórnvaldssekt á Nóatún

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað í máli nr. 1/2006, Nóatún ehf. gegn Neytendastofu. Nóatún kærði til áfrýjunarnefndar neytendamála ákvörðun Neytendastofu, nr. 1/2006, um 500.000 kr. stjórnvaldssekt
Meira
5.5.2006

Evrópskar reglur um timbureiningahús taka gildi

Þann 15. maí n.k. taka gildi evrópskar reglur um markaðssetningu timbureiningahúsa sem m.a. kveða á um CE-merkingu þeirra.
Meira
5.5.2006

Evrópskar reglur um timbureiningahús taka gildi

Þann 15. maí n.k. taka gildi evrópskar reglur um markaðssetningu timbureiningahúsa sem m.a. kveða á um CE-merkingu þeirra.
Meira
TIL BAKA