Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
28.4.2008
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 2/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 24. janúar 2008 um að ekki sé tilefni til að taka til athugunar erindi kæranda
Meira28.4.2008
Fréttatilkynning frá viðskiptaráðuneytinu
Sökum lækkunar á gengi íslensku krónunnar og hækkunar hrávöruverðs á alþjóðlegum mörkuðum hefur skapast nokkur þrýstingur til hækkunar verðlags.
Meira23.4.2008
Ársskýrsla markaðseftirlits raffanga fyrir árið 2007
Komin er út ársskýrsla markaðseftirlits raffanga fyrir árið 2007. Þar kemur m.a. fram að farið var í 330 heimsóknir til söluaðila raffanga á síðasta ári og 15.188 rafföng „skimuð" í þessum heimsóknum.
Meira11.4.2008
Seðilgjöld - niðurstöður
Með fréttatilkynningu nr. 7/2008 beindi viðskiptaráðherra tilmælum til fjármálafyrirtækja um afnám innheimtu seðilgjalda og sambærilegra krafna.
Meira4.4.2008
Fréttatilkynning
Neytendastofa hefur í dag, 4. apríl, sent til birtingar reglur um útsölu og aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu verði.
Meira