Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

25.6.2009

Farandsölumenn

Neytendastofa vill benda fólki á að gæta varúðar þegar verslað er við farandsölumenn. Að gefnu tilefni er sérstaklega varað við að kaupa raftæki og skartgripi sem sagðir eru úr ekta gulli af farandsölumönnum.
Meira
24.6.2009

Hættuleg rafföng yfirlit Neytendastofu vegna viku nr. 17-22

Hættuleg rafföng – yfirlit Neytendastofu dags. 23. júní 2009 vegna viku nr. 17-22. Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættulegar vörur þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé:
Meira
23.6.2009

Senseo kaffivélar öruggar á Íslandi

Neytendastofa vill koma á framfæri að engin þörf er á afturköllun á Senseo kaffivélum hér á landi þar sem að vatn á Íslandi er ekki kalkríkt.
Meira
23.6.2009

Vivanco fjöltengi tekið af markaði

Innflytjandi Vivanco fjöltengja hefur ákveðið að taka ákveðna tegund Vivanco fjöltengja af markaði
Meira
12.6.2009

Reykjanesbæ heimilt að nota heitið Vatnaveröld

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að banna ekki Reykjanesbæ að nota heitið Vatnaveröld á sundmiðstöð bæjarins
Meira
12.6.2009

Fundur Welmec WG6 um forpakkningar

Dagana 27. og 28. maí 2009 hélt Neytendastofa fund með vinnuhópi 6 hjá samtökum um lögmælifræði í Evrópu (Welmec) en þessi tiltekni vinnuhópur fjallar um forpakkningar (e. prepackages).
Meira
8.6.2009

Neytendastofa bannar Símanum hf. notkun ákveðinna fullyrðinga

Neytendastofa hefur fjallað um auglýsingar Símans hf., sem bera yfirskriftina „Aðgerðaáætlun Símans fyrir fólkið og fyrirtækin“, og komist að þeirri niðurstöðu að hluti auglýsinganna brjóti gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu.
Meira
5.6.2009

NSH Sendibílastöð bannað að nota "Sendibílastöð Hafnarfjarðar" í firmaheiti sínu

Neytendastofa hefur bannað NSH Sendibílastöð að nota Sendibílastöð Hafnarfjarðar í firmaheiti sínu. Neytendastofa taldi notkun á heitinu „NSH Sendibílastöð Hafnarfjarðar“ og „Nýja Sendibílastöð Hafnarfjarðar“ of líka firmaheiti Sendibílastöðvar Hafnarfjarðar
Meira
TIL BAKA