Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

30.6.2014

Vogir í verslunum

Mikilvægt er fyrir neytendur að geta treyst því að mælingar séu réttar og að löggilding mælitækja sé í gildi. Vogir sem vigta undir 100 kg og notaðar eru til að selja vörur til neytenda eiga að hafa sýnilegar upplýsingar um vigtunina.
Meira
26.6.2014

Betri ryksugur með nýjum reglum.

Frá og með 1. september 2014 verður bannað á Evrópska efnahagssvæðinu að framleiðendum ryksuga ekki lengur heimilt að selja og dreifa orkufrekar heimilisryksugur. Frá þeim tíma eru leyfileg hámarks 1600W. Algengustu ryksugurnar eru 1800 W. Wött segja til um það hve mikil rafmagnsnotkun vélarinnar er í ryksugunni. Hafa þarf í huga að meiri orkunotkunin segir ekki til um það hversu góð ryksugan er
Meira
25.6.2014

Grand Cherokee bifreiðar innkallaðar frá framleiðanda

Neytendastofa vill vekja athygli á Rapex tilkynningu vegna innköllunar á bifreiðunum Jeep, Grand Cherokee árgerðum 2002 og 2003 WK og WG body.
Meira
24.6.2014

Medela innkallar sótthreinsitæki (e. electric steriliser)

Medela innkallar sótthreinsitæki (e. electric steriliser) með tegundarnúmerunum og greinarnúmerunum. Ástæða innköllunarinnar er vegna hættu á rafstraum.
Meira
24.6.2014

Seinni heimsókn í ísbúðir og pósthús

Neytendastofa fór í ísbúðir og pósthús á höfuðborgarsvæðinu í maí sl. til að kanna hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur.
Meira
20.6.2014

Ástand verðmerkinga á Akranesi og Borgarnesi

Dagana 10. – 12. júní sl. voru verðmerkingar kannaðar í 38 fyrirtækjum á Akranesi og Borgarnesi. Af þessum 38 fyrirtækjum fengu átta þeirra fyrirmæli frá Neytendastofu um að bæta ástand verðmerkinga.
Meira
20.6.2014

Samræmi milli hillu- og kassaverðs athugað

Dagana 10. – 12. júní sl. voru verðmerkingar kannaðar á Akranesi og Borgarnesi. Heimsótt var 21 fyrirtæki, apótek, byggingavöruverslanir, matvöruverslanir og bensínstöðvar.
Meira
14.6.2014

Bönd í 17. júní blöðrum

Nú er þjóðhátíðardagurinn 17. júní skammt undan og hátíðarhöldin sem honum fylgja. Börnum er þessi dagur oft sérstakt tilhlökkunarefni enda jafnan ýmis skemmtun í boði til að gleðja þau. Svo þessi stund verði sem ánægjulegust er mikilvægt að hugað sé að öryggi barna.
Meira
13.6.2014

Tilskipun um réttindi neytenda tekur gildi

Réttindi neytenda um alla Evrópu hafa verið styrkt með tilskipun um réttindi neytenda. Tilskipunin kveður á um réttindi neytenda hvar og hvenær sem þeir kaupa vöru eða þjónustu innan Evrópu, hvort sem er á netinu eða í verslunum. Lög sem innleiða tilskipunina í hverju og einu ríki innan EES taka gildi í dag en á Íslandi er innleiðingu þó ekki lokið. Sum af þeim réttindum sem tilskipunin færir neytendum eru nú þegar í gildi hér á landi en íslenskir neytendur þurfa að bíða lengur eftir því að njóta annarra réttinda sem tilskipunin felur þeim vegna viðskipta hér innanlands.
Meira
11.6.2014

Eftirlit Neytendastofu skilar árangri

Í lok apríl sl. fór fulltrúi Neytendastofu á allar bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu til að kanna hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur. Könnuninni var svo fylgt eftir núna í lok maí með seinni heimsókn. Farið var á þær tíu bensínstöðvar sem stofnunin hafði gert athugasemdir við í fyrri ferð
Meira
10.6.2014

Bílaumboðið Askja innkallar 72 Kia bíla

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Askja ehf um innköllun á 72 KIA Sportage (SLe), framleiddir 7. október 2011 til 21. nóvember 2012. Ástæða innköllunarinnar er sú að í einhverjum bifreiðum getur verið að sætisbeltastrekkjari virki ekki við bílstjórasæti og reynist svo vera verður skipt um hann.
Meira
6.6.2014

Smálánafyrirtæki sektuð fyrir of háan kostnað

Neytendastofa hefur eftirlit með því að lánssamningar vegna neytendalána séu í lagi. Hluti af eftirlitinu er að fara yfir hvort allar nauðsynlegar upplýsingar komi fram í samningum og hvort árlega hlutfallstölu kostnaðar (ÁHK) sé rétt reiknuð. Lánveitendur eiga í lánssamningi að veita neytendum bæði skýrar upplýsingar um kostnað sem fylgir
Meira
5.6.2014

Markaðssetning Bauhaus á Garðkrafti

Neytendastofu barst kvörtun frá Fóðurblöndunni yfir markaðssetningu Bauhaus á áburðinum Garðkrafti sem kynntur sé í verslun fyrirtækisins með vörumerkinu „Blákorn“ sem sé skráð eign Fóðurblöndunnar. Slík markaðssetning geti valdið ruglingi.
Meira
4.6.2014

Mínar síður liggja niðri

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur flutningur Rafrænnar Neytendastofu til nýs hýsingaaðila dregist.
Meira
4.6.2014

Heitið Eignamat

Neytendastofu barst kvörtun frá eiganda lénsins eignamat.is vegna notkunar fyrirtækisins Eignamats ehf. á heitinu. Kvartandi og Eignamat ehf. séu í samkeppni þar sem báðir aðilar fáist við mat á eignum. Kvartandi hafi átt og notað lénið frá árinu 2007 en Eignamat ehf. hafi verið skráð fyrirtæki frá árinu 2009
Meira
3.6.2014

Markaðssetning Sparnaðar bönnuð

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun um markaðssetningu Sparnaðar á viðbótarlífeyristryggingu í tilefni kvörtunar Allianz. Í samanburðarauglýsingu sem Sparnaður notaðist við í símasölu og hafði í einhverjum tilvikum sent neytendum í tölvupósti var borin saman viðbótarlífeyristrygging sem þýsku tryggingafélögin Bayern og Allianz bjóða hér á landi.
Meira
TIL BAKA