Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
30.3.2015
Neytendastofa aðili að átaksverkefni OECD
Neytendastofa tekur þátt í átaksverkefni á vegum Efnahags- framfarastofnunin (OECD) vegna þvottaefnahylkja í uppþvottavélar. Áttakinu er ætlað að upplýsa neytendur, sérstaklega foreldra hvernig öruggast er að nota og geyma þvottatöflurnar og halda þeim frá börnum.
Meira27.3.2015
Töfrahetjuegg Góu ekki fyrir börn yngri en þriggja ára
Neytendastofa vill vekja athygli á að Töfrahetju eggin frá Góu eru ekki ætluð börnum undir þriggja ára þar sem leikföng sem þeim fylgja innihalda smáhluti sem geta valdið köfnunarhættu. Á umbúðir páskaeggsins vantaði varúðarmerkingar þar sem fram kemur að eggin eru
Meira27.3.2015
Skrifað undir árangursstjórnunarsamning Neytendastofu og innanríkisráðuneytis
Ólöf Nordal innanríkisráðherra og Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu, skrifuðu í gær undir árangursstjórnunarsamning ráðuneytisins og Neytendastofu. Samningurinn er til fimm ára
Meira24.3.2015
BL ehf innkallar 88 Renault Captur bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 88 Renault Captur bifreiðar framleidda á tímabilinu janúar 2013 til nóvember 2014. Ástæða innköllunarinnar
Meira19.3.2015
Fyrirtæki á Akureyri sektuð vegna skorts á verðmerkingum
Neytendastofa hefur Í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í verslunum á Akureyri sektað fjögur fyrirtæki vegna ástands verðmerkinga í verslunum þeirra.
Meira18.3.2015
Eftirlit Neytendastofu skilar árangri
Í febrúar sl. fór fulltrúi Neytendastofu í ritfangaverslanir á höfuðborgarsvæðinu til að kanna hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur. Könnuninni var svo fylgt eftir núna í mars með seinni heimsókn.
Meira16.3.2015
BL ehf innkallar Renault Clio IV Sport bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi tvær Renault Clio IV Sport bifreiðar af árgerðinni 2014. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti
Meira13.3.2015
Neytendur og fjármálalæsi
Á hverjum degi tekur þú ákvarðanir sem hafa áhrif á fjárhag þinn, heimilið, fyrirtæki og samfélagið allt. Á alþjóðlegri fjármálalæsisviku sem nú stendur yfir hefur meðal annars verið fjallað um mikilvægi þess að neytendur hafi rétt tæki og tól til þess að skilja eigin fjármál og til þess að geta tekið skynsamar og meðvitaðar ákvarðanir í fjármálum.
Meira12.3.2015
Bílabúð Benna ehf. innkallar 705 Chevrolet Spark
Neytendastofa hefur borist tilkynning frá Bílabúð Benna varðandi innkallanir á 705 Chevrolet Spark bifreiðar af árgerð 2010-2015.
Meira9.3.2015
BL ehf innkallar Renault Trafic III bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 4 Renault Trafic III bifreiðar af árgerðinni 2014 og 2015. Ástæða innköllunar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti framleiðanda að möguleiki er á sprungu
Meira6.3.2015
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014 þar sem stofnunin komst að þeirri niðurstöðu að Íslandsbanki hafi brotið gegn upplýsingaskyldu sinni samkvæmt lögum um neytendalán.
Meira5.3.2015
Ábendingar til Neytendastofu um framkvæmd leiðréttingar á lánum
Neytendastofu hafa að undanförnu borist ábendingar og kvartanir frá neytendum þar sem þeir hafa bent á að framkvæmd leiðréttingar af hálfu fjármálafyrirtækja virðist í vissum tilvikum vera í andstöðu við gildandi lög um leiðréttinguna og ráðstöfun séreignarsparnaðar.
Meira