Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

21.2.2006

Neytendastofa hefur sektað Nóatún ehf. um kr. 500.000 vegna auglýsinga þar sem fram kemur fullyrðingin bestir í fiski

Nóatún hefur ítrekað birt auglýsingar þar sem fram kemur fullyrðingin „bestir í fiski“ án þess að hafa getað sýnt fram á að fullyrðingin standist.
Meira
9.2.2006

Öryggi kveikjara aukið til muna

Evrópusambandið hefur ákveðið að leyfa einungis sölu og markaðssetningu á kveikjurum með barnalæsingu. Bannið tekur formlega gildi eftir sex mánuði og mun Neytendastofa hafa eftirlit með því hér á landi að hér séu einungis til sölu kveikjarar sem uppfylla þessar kröfur Evrópusambandsins.
Meira
9.2.2006

Öryggi kveikjara aukið til muna

Evrópusambandið hefur ákveðið að leyfa einungis sölu og markaðssetningu á kveikjurum með barnalæsingu. Bannið tekur formlega gildi eftir sex mánuði og mun Neytendastofa hafa eftirlit með því hér á landi að hér séu einungis til sölu kveikjarar sem uppfylla þessar kröfur Evrópusambandsins.
Meira
2.2.2006

Verðþróun á grænmeti og ávöxtum

Hér eru birtar niðurstöður úr verðkönnun Neytendastofu á grænmeti og ávöxtum sem gerð var í sl. viku. Niðurstöður sýna að verð á ávöxtum og grænmeti er nú lægra en það var fyrir ári.
Meira
TIL BAKA