Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
28.5.2014
Vaxtagreiðsluþak óverðtryggðra húsnæðislána Íslandsbanka
Neytendastofu hefur tekið ákvörðun um að ekki sé ástæða til aðgerða í tilefni kvörtunar Hagsmunasamtaka heimilanna. Stofnuninni barst kvörtun frá Hagsmunasamtökunum yfir markaðssetningu Íslandsbanka á þjónustu sem bankinn kallar „Vaxtagreiðsluþak óverðtryggðra húsnæðislána“.
Meira28.5.2014
BL ehf innkallar 57 Hyundai
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf um innköllun á 57 Hyundai IX-35 bifreiðum, framleiddir 17. október 2011 til 8. júní 2012
Meira27.5.2014
Verðmerkingar í pósthúsum kannaðar
Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga í pósthúsum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 10 pósthús og kannað hvort verðlisti yfir helstu þjónustuliði væri til staðar og hvort söluvara væri verðmerkt. Verðlisti var á öllum stöðum en gerð var athugasemd við tvö pósthús, Póstinn Stórhöfða og Póstinn Dalvegi þar sem vantaði
Meira23.5.2014
66° Norður innkallar barnafatnað
Neytendastofa vekur athygli á innköllun á barnafatnaði frá 66° Norður.
Meira22.5.2014
Ákvörðun Neytendastofu felld úr gildi
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur felld úr gildi ákvörðun Neytendastofu nr. 24/2013.
Meira22.5.2014
Verðmerkingar í ísbúðum kannaðar
Dagana 14. – 16. maí sl. gerði Neytendastofa könnun á ástandi verðmerkinga í 19 ísbúðum á höfuðborgarsvæðinu.
Meira20.5.2014
Alþjóðlegi mælifræðidagurinn 2014
Ár hvert halda mælifræðistofnanir upp á 20. maí því að þann dag árið 1875 var metrasamþykktin undirrituð
Meira19.5.2014
Innköllun á Canon PowerShot SX50 myndavélum
Neytendastofu barst tilkynning frá Nýherja hf., umboðsaðila Canon á Íslandi, þess efnis að skipta þarf um svokallaðan sjónglugga (viewfinder) á fáeinum Canon myndavélum af gerðinni PowerShot SX50 HS, framleiddar á tímabilinu 1. september og 15. nóvember 2013, með raðnúmer sem byrja á „69“,“70“ eða „71“ og eru með 1 sem sjötta tölustaf í raðnúmerinu.
Meira16.5.2014
Bensínstöðvar höfuðborgarsvæðisins kannaðar
Neytendastofa kannaði verðmerkingar hjá 72 bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu núna í maí sl. Athugað var hvort verðmerkingar á vörum inni í verslun og á bensíndælu væru í samræmi við lög og reglur. Einnig voru tíu vörur teknar af handahófi og samræmið athugað á milli hillu- og kassaverðs.
Meira15.5.2014
FESA fundur maí 2014
FESA (Forum of European Supervisory Authorities for Electronic Signatures) fundur var haldinn á Íslandi 7. og 8. maí.
Meira6.5.2014
Áfrýjunarnefnd staðfestir stjórnvaldssekt
Neytendastofa lagði stjórnvaldssekt á eiganda Buy.is fyrir ósanngjörn ummæli gagnvart iStore og eiganda hennar. Ummælin voru talin ómálefnaleg og til þess fallin að kasta rýrð á iStore og hafa þannig áhrif á ákvörðun neytenda um að hafa viðskipti. Um var að ræða endurtekið brot og taldi Neytendastofa því rétt að leggja 150.000 kr.
Meira5.5.2014
Toyota á Íslandi innkallar Yaris
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á 1480 Yaris bifreiðum vegna bilunnar í festingu í mælaborði fyrir stýrissúlu. Um er að ræða bifreiðar framleiddar á tímabilinu 2005 til 2009.
Meira5.5.2014
Innköllun á Dyson AM04 og AM05 hiturum
Dyson innkallar Dyson Hot og Dyson Hot+Cool (AM04 and AM05) hitara. Þetta á við um alla liti af ofangreindum hiturum. Þetta á ekki við Dyson’s Air Multiplier kæliviftur (AM01, AM02, AM03, AM06, AM07 og AM08). Ástæðan er sú að skammhlaup hefur orðið og kviknað hefur í fjórum hiturum
Meira