Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

29.5.2015

BL ehf innkallar 98 Renault Master III og Trafic III bifreiðar

Lógó BL
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 35 Renault Master III og 52 Renault Trafic III bifreiðar af árgerðunum 2014-2015. Ástæða innköllunarinnar er að athuga þarf lásfestingu fyrir ytri hurðahúna
Meira
28.5.2015

Samanburður Augljós ekki villandi

Neytendastofu barst kvörtun frá Sjónlagi yfir samanburðarauglýsingu Augljóss þar sem borin voru saman verð á laser augnaðgerðum. Taldi Sjónlag auglýsinguna villandi og ósanngjarna bæði gagnvart neytendum og keppinautum m.a. þar sem bornar voru saman aðgerðir framkvæmdar með ólíkum aðferðum.
Meira
27.5.2015

BL ehf innkallar 1.989 Nissan og Subaru bifreiðar

Lógó BL
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 1462 Nissan Double Cab, Almera, Patrol, Terrano og X-Trail einnig 527 Subaru Impreza/WRX bifreiðar af árgerðunum 2004 - 2007.
Meira
26.5.2015

Hvert á að leita ef flug tefst eða fellur niður vegna verkfalls?

Félagsmenn VR hafa boðað til verkfalls, m.a. í flugafgreiðslu, dagana 31. maí og 1. júní næstkomandi og allsherjarverkfalls frá 6. júní næstkomandi. Óljóst er að hvaða áhrif þetta mun hafa á flugsamgöngur en gott er fyrir neytendur að vita hvert á að leita.
Meira
25.5.2015

Toyota á Íslandi að innkallar 1279 RAV4, Hilux og Yaris

Lógó toyota
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 1149 RAV4, 63 Hilux og 67 Yaris bifreiðar af árgerðum 2003 til 2005. Ástæða innköllunar er að raki geti á löngum tíma og við
Meira
22.5.2015

Auglýsingar Proderm

Neytendastofa hefur lokið ákvörðun vegna kvörtunar Beiersdorf yfir fullyrðingum í auglýsingum Celsus á Proderm sólarvörn. Kvörtun Beiersdorf var í mörgum liðum þar sem kvartað var yfir níu fullyrðingum bæði í auglýsingum og á vefsíðu. Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu að í fimm tilvikum væru neytendum veittar villandi upplýsingar og því lagt bann við birtingu fullyrðinganna í
Meira
22.5.2015

IKEA innkallar PATRULL KLÄMMA og PATRULL SMIDIG öryggishlið

Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á PATRULL KLÄMMA og PATRULL SMIDIG öryggishliðum sem fest er með þvingum, en það getur skapast slysahætta ef hliðin eru notuð efst í stigaop.
Meira
21.5.2015

Toyota innkallar 4309 Yaris og Corolla bifreiðar

Lógó toyota
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 4309 Yaris og Corolla bifreiðar af árgerðum 2001 til 2006. Ástæða innköllunarinnar er galli í öryggispúðum, röng hleðsla í drifbúnaði öryggispúðanna
Meira
13.5.2015

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Isavia ohf. hafði kvartað til Neytendastofu vegna notkunar Húsbílaleigunnar ehf. á heitinu „Keflavík Airport Car Rental“ og léninu keflavikairportcarrental.is
Meira
12.5.2015

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Með ákvörðun nr. 32/2014 bannaði Neytendastofa Símanum hf. að auglýsa að félagið hefði yfir að ráða stærsta farsímaneti landsins án þess að nánari skýringar fylgdu með fullyrðingunni
Meira
9.5.2015

Kæru Hagsmunasamtaka heimilanna vísað frá áfrýjunarnefnd

Hagsmunasamtök heimilanna höfðu kvartað til Neytendastofu vegna auglýsinga Samtaka atvinnulífsins. Neytendastofa vísaði kvörtun samtakanna frá þar sem Samtök atvinnulífsins séu frjáls félagasamtök sem stundi ekki viðskipti og að hinar umkvörtuðu auglýsingar snúi ekki að kynningu á vöru,
Meira
8.5.2015

Of margar matvöruverslanir ekki í lagi

Neytendastofa kannaði nýlega ástand verðmerkinga hjá matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 75 verslanir og valdar af handahófi 50 vörur í hverri verslun. Heildarúrtak könnunarinnar var því 3.750 vörur.
Meira
7.5.2015

Öryggi stiga kannað

Mynd með frétt
Neytendastofa tók þátt í evrópsku samstarfsverkefni á síðasta ári þar sem öryggi stiga á íslenskum markaði var kannað. Á hverju ári þarf um hálf milljón manna á Evrópska efnahagssvæðinu að leita sér læknisaðstoðar vegna slysa sem verða við notkun stiga. Algengustu meiðslin eru beinbrot.
Meira
TIL BAKA