Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

30.11.2010

Bernhard ehf. innkallar Honda Legend

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bernhard ehf. á Íslandi um að innkalla þurfi bifreiðar af gerðinni Honda Legend.
Meira
29.11.2010

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 15/2010 staðfest ákvörðun Neytendastofu um að RT veitingar ehf. greiði stjórnvaldssekt.
Meira
29.11.2010

Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru Express ferða

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 14/2010 vísað frá kæru Express ferða ehf.
Meira
26.11.2010

Sohosól bannað að nota heitið Smarter

Neytendastofu barst erindi frá sólbaðsstofunni Smart þar sem kvartað var yfir notkun Sohosólar á heitinu Smarter í auglýsingum og utan á húsnæði sólbaðsstofunnar.
Meira
22.11.2010

Toyota innkallar Lexus bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 199 bifreiðar sem væntanlega eru í umferð hér á landi.
Meira
15.11.2010

Lénið logsatt.is

Neytendastofa hefur bannað Karli Jónssyni notkun á léninu logsatt.is. Stofnuninni barst erindi frá lögfræðistofunni Lögsátt þar sem kvartað var yfir skráningu á léninu logsatt.is.
Meira
9.11.2010

Ákvörðun Neytendastofu felld úr gildi

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu nr. 30/2010
Meira
8.11.2010

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 8/2010 staðfest ákvörðun Neytendastofu
Meira
3.11.2010

Ráðstefna um orkunýtni í byggingum

Iðnaðarráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu um orkunýtni í byggingum í samstarfi við Orkustofnun, Orkusetur, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Neytendastofu og Samtök iðnaðarins þann 11. nóvember næstkomandi.
Meira
2.11.2010

Innköllun á leikföngum frá Mattel

Mynd með frétt
Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur ákveðið að innkalla af neytendum fjórar útgáfur af Fisher- Price ungbarnaleikföng með uppblásanlegum boltum.
Meira
TIL BAKA