Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

27.2.2012

Kæru ÁTVR vísað frá í áfrýjunarnefnd

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur vísað frá kæru ÁTVR á því áliti Neytendastofu að ekki væri heimilt að selja sígarettur sem ekki uppfylla lengur kröfur sem gerðar eru á Evrópska efnahagssvæðinu þar sem ekki sé um kæranlega
Meira
27.2.2012

Hekla ehf. innkallar Volkswagen 5T

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Hekla ehf. um að innkallaðar hafi verið 3 bifreiðar. Um er að ræða bifreiðar af gerðinni Vokswagen 5T framleiddar á bilinu 2004 til 2006.
Meira
24.2.2012

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Með bréfi dags. 9. desember 2011 tók Neytendastofa þá ákvörðun að grípa ekki til aðgerða vegna kvörtunar um sýningartíma kvikmyndahúsa.
Meira
24.2.2012

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Með úrskurði 20/2011 staðfesti áfrýjunarnefnd neytendamála ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2011. Drífa ehf. hafði kvartað til stofnunarinnar vegna notkunar Northwear ehf. á á léninu
Meira
24.2.2012

Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011

Með ákvörðun 49/2011 bannaði Neytendastofa Upplýsingastýringu notkun á heitinu Platon og léninu platon.is til að auðkenna fyrirtækið
Meira
23.2.2012

Fjarnámskeið í febrúar 2012

Mynd með frétt
Neytendastofa hélt í fyrsta skipti fjarnámskeið til endurlöggildingar vigtarmanna í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga og Þekkingarnet Austurlands.
Meira
14.2.2012

Raftækjaverslanir sektaðar fyrir brot gegn útsölureglum

Neytendastofa hefur sektað þrjár raftækjaverslanir fyrir að brjóta gegn þeim lagaákvæðum og reglum sem gilda um sölu þar sem selt er á lækkuðu verði.
Meira
14.2.2012

Villandi verðupplýsingar hjá Hátækni

Neytendastofa hefur bannað framsetningu verðs á heimasíðu Hátækni þar sem hún þótti villandi gagnvart neytendum.
Meira
9.2.2012

Auglýsingar Artasan á Nicotinell Fruit nikótíntyggigúmmíi

Vistor hf. umboðsaðili Nicorette nikótíntyggigúmmís, leitaði til Neytendastofu með kvörtun yfir dagblaðsauglýsingum Atrasan á Nicotinell Fruit nikótíntyggigúmmíi. Fyrirsagnir
Meira
7.2.2012

Neytendastofa í 1. sæti í úttekt á opinberum vefjum

Allt frá stofnun Neytendastofu árið 2005, hefur stofnunin lagt mikla áherslu á að nýta tölvutæknina til hagsbóta fyrir neytendur. Neytendastofa hefur því boðið upp á skilvirka rafræna stjórnsýslu í þeim tilgangi að opna
Meira
6.2.2012

Hættulegir barnabílstólar

Barnabílstóll
Neytendastofa vekur athygli á innköllun Rúmfatalagersins á barnabílstólum af gerðinni All Ride Prince með vörunúmeri 28831. Komið hefur í ljós að barnabílstólarnir uppfylla
Meira
6.2.2012

Innköllun frá Build-A-Bear

Mynd með frétt
Af öryggisástæðum vill Neytendastofa vekja athygli á innköllun á litríkum hjartabangsa frá breska fyrirtækinu Build-A– Bear Workshop
Meira
1.2.2012

Daðason & Biering bönnuð notkun heitisins Ísbú og lénsins isbu.is

Ísbú Alþjóðaviðskipti leitaði til Neytendastofu með kvörtun vegna notkunar Daðason & Biering á vörumerkinu ÍsBú og léninu isbu.is til að auðkenna fyrirtækið.
Meira
TIL BAKA