Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
14.1.2025
Úttekt á skilmálum unaðsvöruverslana lokið
Neytendastofa hefur haft til skoðunar skilmála unaðsvöruverslana við fjarsölu. Stofnunin hafði áður lokið ákvörðun gagnvart sex verslunum þar sem skilmálar voru ekki í samræmi við lög og hefur nú lokið ákvörðun gagnvart fjórum verslunum til viðbótar en þær verslanir lagfærðu skilmála sína undir rekstri málanna.
Meira